Nýliðun í framkvæmdastjórn Pírata Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 7. september 2024 19:25 Nýkjörin framkvæmdastjórn Pírata í dag. Píratar Kosið var til framkvæmdastjórnar Pírata á aðalfundi flokksins í Hörpu í dag. Umtalsverð nýliðun varð í framkvæmdastjórn flokksins sem og stefnu- og málefnanefnd. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá flokknum. Halldór Auðar Svansson, fyrsti borgarfulltrúi Pírata, varaþingmaður og forritari, var kjörinn formaður. Í framkvæmdastjórnina voru jafnframt kjörin þau Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir - kynjafræðingur og sérfræðingur í málefnum hinsegin fólks, Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir, tómstunda- og félagsmálafræðingur og Eva Sjöfn Helgadóttir, sálfræðingur og varaþingmaður Pírata. Varamenn í framkvæmdastjórn eru Atli Stefán Yngvason viðskiptafræðingur og Rúnar Björn Herrera Þorkelsson, baráttumaður fyrir hagsmunum fatlaðs fólks. Gjaldkeri var kjörinn Haukur Viðar Alfreðsson. Þá var stefnu- og málefnanefnd flokksins skipuð. Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir, verkefna- og gæðastjóri er formaður nefndarinnar. Arna Sigrún Haraldsdóttir, hönnuður og viðskiptafræðingur, Lilja Sif Þorsteinsdóttir, sálfræðingur, Stefán Snær, sem starfar við hugbúnaðarþróun og Indriði Ingi Stefánsson, forritari, sitja jafnframt í nefndinni. Píratar Vistaskipti Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira
Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá flokknum. Halldór Auðar Svansson, fyrsti borgarfulltrúi Pírata, varaþingmaður og forritari, var kjörinn formaður. Í framkvæmdastjórnina voru jafnframt kjörin þau Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir - kynjafræðingur og sérfræðingur í málefnum hinsegin fólks, Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir, tómstunda- og félagsmálafræðingur og Eva Sjöfn Helgadóttir, sálfræðingur og varaþingmaður Pírata. Varamenn í framkvæmdastjórn eru Atli Stefán Yngvason viðskiptafræðingur og Rúnar Björn Herrera Þorkelsson, baráttumaður fyrir hagsmunum fatlaðs fólks. Gjaldkeri var kjörinn Haukur Viðar Alfreðsson. Þá var stefnu- og málefnanefnd flokksins skipuð. Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir, verkefna- og gæðastjóri er formaður nefndarinnar. Arna Sigrún Haraldsdóttir, hönnuður og viðskiptafræðingur, Lilja Sif Þorsteinsdóttir, sálfræðingur, Stefán Snær, sem starfar við hugbúnaðarþróun og Indriði Ingi Stefánsson, forritari, sitja jafnframt í nefndinni.
Píratar Vistaskipti Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira