Fór af velli á þrettándu mínútu í síðasta leiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. september 2024 10:02 Alex Morgan kvaddi í gær. Með henni var dóttir hennar Charlie sem er að vera stóra systir. Getty/ Kaelin Mendez Bandaríska knattspyrnukonan Alex Morgan lék sinn síðasta leik á ferlinum í nótt en hún tilkynnti fyrir leikinn að fótboltaskórnir væru að fara upp á hillu. Morgan hafði einnig sagt frá því að hún væri ólétt af sínu öðru barni. Hún endaði ferilinn sem leikmaður San Diego Wave. Síðasti leikurinn var ekki langur hjá Morgan því hún fór af velli á þrettándu mínútu. Morgan spilar í treyju númer þrettán og þetta var því mjög táknræn skipting. @justwomenssports Kvöldið hefði getað orðið aðeins betra fyrir þessa goðsögn því hún fór illa með upplagt tækifæri til að skora í lokaleiknum. Morgan tók vítaspyrnu á tíundu mínútu en lét verja frá sér. Morgan brosti kaldhæðnislega á eftir en hún fékk því ekki alveg draumaendinn sinn. San Diego Wave lenti undir í upphafi leiks en jafnaði metin áður en Morgan yfirgaf völlinn. Liðið varð hins vegar að sætta sig við 4-1 tap í leiknum. Morgan tók af sér fótboltaskóna á miðjum vellinum og sendi fingurkossa til áhorfenda sem sungu nafn hennar. Leikmenn úr báðum liðum komu til hennar og fögnuðu endalokunum með henni. Hún er ein farsælasta knattspyrnukona sögunnar og endar sem fimmti markahæsti leikmaður bandaríska landsliðsins með 123 mörk í 224 leikjum. Hún sem leiðtogi liðsins var einnig í fararbroddi í baráttu liðsins fyrir jafnrétti og sömu kjörum og karlarnir. View this post on Instagram A post shared by Just Women’s Sports (@justwomenssports) Bandaríski fótboltinn Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Handbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira
Morgan hafði einnig sagt frá því að hún væri ólétt af sínu öðru barni. Hún endaði ferilinn sem leikmaður San Diego Wave. Síðasti leikurinn var ekki langur hjá Morgan því hún fór af velli á þrettándu mínútu. Morgan spilar í treyju númer þrettán og þetta var því mjög táknræn skipting. @justwomenssports Kvöldið hefði getað orðið aðeins betra fyrir þessa goðsögn því hún fór illa með upplagt tækifæri til að skora í lokaleiknum. Morgan tók vítaspyrnu á tíundu mínútu en lét verja frá sér. Morgan brosti kaldhæðnislega á eftir en hún fékk því ekki alveg draumaendinn sinn. San Diego Wave lenti undir í upphafi leiks en jafnaði metin áður en Morgan yfirgaf völlinn. Liðið varð hins vegar að sætta sig við 4-1 tap í leiknum. Morgan tók af sér fótboltaskóna á miðjum vellinum og sendi fingurkossa til áhorfenda sem sungu nafn hennar. Leikmenn úr báðum liðum komu til hennar og fögnuðu endalokunum með henni. Hún er ein farsælasta knattspyrnukona sögunnar og endar sem fimmti markahæsti leikmaður bandaríska landsliðsins með 123 mörk í 224 leikjum. Hún sem leiðtogi liðsins var einnig í fararbroddi í baráttu liðsins fyrir jafnrétti og sömu kjörum og karlarnir. View this post on Instagram A post shared by Just Women’s Sports (@justwomenssports)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Handbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira