Þórir valdi enga úr gullliði Ólympíuleikanna í nýjasta hópinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. september 2024 12:01 Þórir Hergeirsson vill gefa sínum bestu leikmönnum tækifæri til að fá smá frítíma inn á krefjandi tímabili. Getty/Sanjin Strukic Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, tilkynnti í gær nýjasta landsliðshóp sinn og þar vakti athygli að enginn leikmaður sem vann gullið á Ólympíuleikunum í París er í hópnum. Norska liðið er ekki að fara að spila neina leiki í þessum landsliðsglugga heldur verður um að ræða æfingar í Osló í lok septembermánaðar. Þórir er byrjaður að undirbúa liðið fyrir síðasta stórmótið undir hans stjórn. Hann ætlar að hætta eftir Evrópumótið í nóvember og desember. „Ástæðan fyrir því að ég valdi ekki leikmenn úr Ólympíuliðinu er að ég vildi gefa þeim viku til að huga að sér sjálfum. Þær geta æft á eigin vegum ef þær vilja, eytt tíma með fjölskyldunni en aðallega er þetta tækifæri fyrir þær að fá smá andrými á krefjandi tímabili,“ sagði Þórir við NRK. Æfingarnar fara frá 23. til 26. september í Osló en leikmenn hittast síðan aftur í október og það verður því eina tækifærið sem Þórir hefur til að móta liðið á EM. Evrópumótið fer fram í Austurríki, Ungverjalandi og Sviss en það byrjar 28. nóvember. Nýjasti landsliðshópur Þóris: Markverðir: Marie Davidsen (Molde), Eli Marie Raasok (Storhamar), June Cecilie Krogh (Storhamar). Aðrir leikmenn: Sunniva A. Næs Andersen (Våg), Kristin Venn (Storhamar), Tuva Ulsaker Høve (Våg), Emilie Margrethe Hovden (Györ), Live Rushfeldt Deila (Esbjerg), Henriette Espetvedt Eggen (Tertnes), Martine Kårigstad Andersen (Fana ), Mia Solberg Svele (Storhamar) Kristina Sirum Novak (Brest Bretagne), Sanne Løkka Hagen (Fredrikstad), Selma H. Henriksen (Fredrikstad), Tirill A. Solumsmoen Mørch (Larvik), Ane Cecilie Høgseth (Storhamar), Guro Nestaker ( Ludwigsburg), Mathilde Rivas Toft (Storhamar), Maja Furu Sæteren (Larvik), Julie Hulleberg (Larvik) og Kjerstin Boge Solaas (Storhamar). EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Handbolti Fleiri fréttir Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Í beinni: Haukar - Hazena Kynzvart | Heimakonur þurfa kraftaverk Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Sjá meira
Norska liðið er ekki að fara að spila neina leiki í þessum landsliðsglugga heldur verður um að ræða æfingar í Osló í lok septembermánaðar. Þórir er byrjaður að undirbúa liðið fyrir síðasta stórmótið undir hans stjórn. Hann ætlar að hætta eftir Evrópumótið í nóvember og desember. „Ástæðan fyrir því að ég valdi ekki leikmenn úr Ólympíuliðinu er að ég vildi gefa þeim viku til að huga að sér sjálfum. Þær geta æft á eigin vegum ef þær vilja, eytt tíma með fjölskyldunni en aðallega er þetta tækifæri fyrir þær að fá smá andrými á krefjandi tímabili,“ sagði Þórir við NRK. Æfingarnar fara frá 23. til 26. september í Osló en leikmenn hittast síðan aftur í október og það verður því eina tækifærið sem Þórir hefur til að móta liðið á EM. Evrópumótið fer fram í Austurríki, Ungverjalandi og Sviss en það byrjar 28. nóvember. Nýjasti landsliðshópur Þóris: Markverðir: Marie Davidsen (Molde), Eli Marie Raasok (Storhamar), June Cecilie Krogh (Storhamar). Aðrir leikmenn: Sunniva A. Næs Andersen (Våg), Kristin Venn (Storhamar), Tuva Ulsaker Høve (Våg), Emilie Margrethe Hovden (Györ), Live Rushfeldt Deila (Esbjerg), Henriette Espetvedt Eggen (Tertnes), Martine Kårigstad Andersen (Fana ), Mia Solberg Svele (Storhamar) Kristina Sirum Novak (Brest Bretagne), Sanne Løkka Hagen (Fredrikstad), Selma H. Henriksen (Fredrikstad), Tirill A. Solumsmoen Mørch (Larvik), Ane Cecilie Høgseth (Storhamar), Guro Nestaker ( Ludwigsburg), Mathilde Rivas Toft (Storhamar), Maja Furu Sæteren (Larvik), Julie Hulleberg (Larvik) og Kjerstin Boge Solaas (Storhamar).
Nýjasti landsliðshópur Þóris: Markverðir: Marie Davidsen (Molde), Eli Marie Raasok (Storhamar), June Cecilie Krogh (Storhamar). Aðrir leikmenn: Sunniva A. Næs Andersen (Våg), Kristin Venn (Storhamar), Tuva Ulsaker Høve (Våg), Emilie Margrethe Hovden (Györ), Live Rushfeldt Deila (Esbjerg), Henriette Espetvedt Eggen (Tertnes), Martine Kårigstad Andersen (Fana ), Mia Solberg Svele (Storhamar) Kristina Sirum Novak (Brest Bretagne), Sanne Løkka Hagen (Fredrikstad), Selma H. Henriksen (Fredrikstad), Tirill A. Solumsmoen Mørch (Larvik), Ane Cecilie Høgseth (Storhamar), Guro Nestaker ( Ludwigsburg), Mathilde Rivas Toft (Storhamar), Maja Furu Sæteren (Larvik), Julie Hulleberg (Larvik) og Kjerstin Boge Solaas (Storhamar).
EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Handbolti Fleiri fréttir Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Í beinni: Haukar - Hazena Kynzvart | Heimakonur þurfa kraftaverk Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Sjá meira