„Höldum áfram þangað til við erum dauðir“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 14. september 2024 20:54 Magni og félagar í Á móti sól voru léttir í lund í kvöld fyrir tónleika. vísir/ívar fannar Tuttugu og fimm ár liðin frá því að Magni Ásgeirsson gekk til liðs við hljómsveitina Á móti sól og af því tilefni blæs hljómsveitin til tónleika í Bæjarbíói í Hafnarfirði í kvöld. Hann segir þá munu halda áfram að spila fram á síðasta dag. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 var staðan tekin á hljómsveitarmeðlimum fyrir tónleika á meðan þeir hituðu upp. Þá fluttu þeir að sjálfsögðu brot úr slagara fyrir áhorfendur. „Þeir voru búnir að gefa út svona eina og hálfa plötun áður en ég kom inn í hljómsveitina. Þeir grínast nú með það að þetta hafi verið tilbúið þegar ég byrjaði. Síðasta púslið hafi verið ég. Þeir áttu alveg tvö, þrjú lög áður en ég kom,“ sagði Magni léttur í bragði. Hann var spurður hvað standi upp úr á þeim aldarfjórðungi sem hljómsveitin hefur verið starfandi. „Guð minn almáttugur. Ég ætla að vera væminn og segja vinátta. Við höfum aldrei hætt, aldrei tekið pásu. Kannski verið rólegir í smá stund en alltaf haldið áfram að spila.“ Tónleikagestir máttu búast við fimm leynigestum. Mjög frægum, að sögn Magna. „Hreimur, Ragga Gísla,“ gaf hann upp. „Við höldum örugglega áfram þangað til við erum dauðir. Ég hugsa að það sé eina leiðin til að losna úr þessari hljómsveit.“ Tónlist Tónleikar á Íslandi Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 var staðan tekin á hljómsveitarmeðlimum fyrir tónleika á meðan þeir hituðu upp. Þá fluttu þeir að sjálfsögðu brot úr slagara fyrir áhorfendur. „Þeir voru búnir að gefa út svona eina og hálfa plötun áður en ég kom inn í hljómsveitina. Þeir grínast nú með það að þetta hafi verið tilbúið þegar ég byrjaði. Síðasta púslið hafi verið ég. Þeir áttu alveg tvö, þrjú lög áður en ég kom,“ sagði Magni léttur í bragði. Hann var spurður hvað standi upp úr á þeim aldarfjórðungi sem hljómsveitin hefur verið starfandi. „Guð minn almáttugur. Ég ætla að vera væminn og segja vinátta. Við höfum aldrei hætt, aldrei tekið pásu. Kannski verið rólegir í smá stund en alltaf haldið áfram að spila.“ Tónleikagestir máttu búast við fimm leynigestum. Mjög frægum, að sögn Magna. „Hreimur, Ragga Gísla,“ gaf hann upp. „Við höldum örugglega áfram þangað til við erum dauðir. Ég hugsa að það sé eina leiðin til að losna úr þessari hljómsveit.“
Tónlist Tónleikar á Íslandi Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira