Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Hún var tíu ára og búsett í Reykjavík.
Stúlkan fannst látin í hrauni gegnt Vatnsskarðsnámu við Krýsuvíkurveg á sunnudag. Faðir stúlkunnar var handtekinn á vettvangi eftir að tilkynnt lögreglu um málið. Hann hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald fram á þriðjudag.