Í hnapphelduna með krókódílamanninum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 27. september 2024 11:40 Lana Del Rey heldur ekki vatni yfir krókódílamanninum. Joseph Okpako/Getty Images for ABA) Bandaríska söngkonan Lana Del Rey hefur gengið í hnapphelduna með elskhuga sínum krókódílamanninum Jeremy Dufrene. Einungis mánuður er síðan þau tilkynntu umheiminum að þau væru saman. Breska götublaðið Daily Mail greinir frá málinu. Í umfjöllun blaðsins kemur fram að þau hafi gift sig við árbakka fljóts þar sem Dufrene fer með hópa í leiðsögn um heimkynni krókódíla í Lousiana ríki. Miðillinn birtir jafnframt myndband og myndir sem teknar eru úr lofti úr brúðkaupinu. Þar má sjá Lönu í hvítum brúðarkjól með blómvönd í hendi við hlið föður síns Robert Grant. Kemur fram að athöfnin hafi verið hin fallegasta við árbakkann og einn bátur skreyttur vel og vandlega. Fram kemur að hjónakornin hafi fyrst kynnst árið 2019. Þá hafi söngkonan verið í leiðsögn krókódílamannsins um heima krókódílanna í Louisiana. Þó einungis sé mánuður síðan að það fréttist af því að þau væru saman hafði orðrómurinn verið á kreiki lengur. Þannig birti Lana mynd af sínum manni á Instagram í maí svo athygli vakti. Um er að ræða fyrsta skiptið sem Lana giftir sig en í annað skiptið hjá krókódílamanninum. Myndband Daily Mail úr loftinu yfir árbakkanum í Louisiana: Bandaríkin Ástin og lífið Hollywood Mest lesið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira
Breska götublaðið Daily Mail greinir frá málinu. Í umfjöllun blaðsins kemur fram að þau hafi gift sig við árbakka fljóts þar sem Dufrene fer með hópa í leiðsögn um heimkynni krókódíla í Lousiana ríki. Miðillinn birtir jafnframt myndband og myndir sem teknar eru úr lofti úr brúðkaupinu. Þar má sjá Lönu í hvítum brúðarkjól með blómvönd í hendi við hlið föður síns Robert Grant. Kemur fram að athöfnin hafi verið hin fallegasta við árbakkann og einn bátur skreyttur vel og vandlega. Fram kemur að hjónakornin hafi fyrst kynnst árið 2019. Þá hafi söngkonan verið í leiðsögn krókódílamannsins um heima krókódílanna í Louisiana. Þó einungis sé mánuður síðan að það fréttist af því að þau væru saman hafði orðrómurinn verið á kreiki lengur. Þannig birti Lana mynd af sínum manni á Instagram í maí svo athygli vakti. Um er að ræða fyrsta skiptið sem Lana giftir sig en í annað skiptið hjá krókódílamanninum. Myndband Daily Mail úr loftinu yfir árbakkanum í Louisiana:
Bandaríkin Ástin og lífið Hollywood Mest lesið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira