Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.
Þar segir að ekki sé unnt að greina frá nafni hennar að svo stöddu.
Slysið var aðfaranótt sunnudagsins þar sem fólksbíl var ekið norður Sæbraut, á milli Súðarvogs og Kleppsmýrarvegar, og á gangandi vegfaranda sem var á leið yfir götuna til austurs.