Stórborgar fílingur í sögufrægu húsi Jóns Davíðs og Birgittu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 30. september 2024 15:31 Jón Davíð og Birgitta hafa komið sér vel fyrir í miðbænum. Jón Davíð Davíðsson athafnamaður og Birgitta Maren Einarsdóttir, sérfræðingur hjá Kviku banka, hafa sett sögufrægt einbýlishús sitt við Grettisgötu í miðbæ Reykjavíkur á sölu. Þau festu kaup á húsinu í lok árs 2022. Óskað er eftir tilboði í eignina. Húsið var byggt árið 1923 og býr yfir mikilli sögu. Um 1930 var þar meðal annars fyrsta starfrækta reykhúsið í Reykjavík, þar sem Hjalti Lýðsson kaupmaður reykti síld. Seinna meir var húsið notað sem bílaverkstæði og síðar listgallerí. Á undanförnum fjórum árum var húsinu breytt úr iðnaðarhúsi í heillandi sérbýli. Húsið eftir breytingar. Hér má sjá húsið fyrir breytingar. Heillandi hönnun og fagurfræði Eignin er 190 fermetrar að stærð með allt að sex metra lofthæð og 20 fermetra þaksvölum. Það má segja að ákveðinn stórborgar fílingur sé yfir húsinu. Pétur Maack arkitekt sá um endurhönnun hússins þar sem upprunalegur byggingarstíll hefur verið varðveittur með nútímalegum endurbótum. Heimilið er innréttað í hlýlegum Japandi stíl, þar sem náttúrulegur efniviður, látlaus litapalletta og fagurfræði ræður ríkjum. Eldhús, stofa og borðstofa er í opnu og björtu rými með gólfsíðum gluggum. Í eldhúsinu er sérsmíðuð innrétting í hnotu með stein á borðum. Fyrir miðju er vegleg eldhúseyja með góðu skápaplássi og vinnuaðstöðu. Steypt baðkar og náttúruleg birta Úr alrýminu er gengið inn í rúmgóða hjónasvítu með stóru fataherbergi. Inn af herberginu er stórt baðherbergi með steyptu baðkari og og flísalögðum sturtuklefa. Fyrir ofan sturtuna má sjá hringlaga loftglugga sem hleypir náttúrulegri birtu inn í rýmið. Innréttingin er sérsmíðuð úr steini, og áferð hennar myndar skemmtilega andstæðu við veggina sem eru í sinni upprunalegu mynd. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Hús og heimili Reykjavík Fasteignamarkaður Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sjá meira
Húsið var byggt árið 1923 og býr yfir mikilli sögu. Um 1930 var þar meðal annars fyrsta starfrækta reykhúsið í Reykjavík, þar sem Hjalti Lýðsson kaupmaður reykti síld. Seinna meir var húsið notað sem bílaverkstæði og síðar listgallerí. Á undanförnum fjórum árum var húsinu breytt úr iðnaðarhúsi í heillandi sérbýli. Húsið eftir breytingar. Hér má sjá húsið fyrir breytingar. Heillandi hönnun og fagurfræði Eignin er 190 fermetrar að stærð með allt að sex metra lofthæð og 20 fermetra þaksvölum. Það má segja að ákveðinn stórborgar fílingur sé yfir húsinu. Pétur Maack arkitekt sá um endurhönnun hússins þar sem upprunalegur byggingarstíll hefur verið varðveittur með nútímalegum endurbótum. Heimilið er innréttað í hlýlegum Japandi stíl, þar sem náttúrulegur efniviður, látlaus litapalletta og fagurfræði ræður ríkjum. Eldhús, stofa og borðstofa er í opnu og björtu rými með gólfsíðum gluggum. Í eldhúsinu er sérsmíðuð innrétting í hnotu með stein á borðum. Fyrir miðju er vegleg eldhúseyja með góðu skápaplássi og vinnuaðstöðu. Steypt baðkar og náttúruleg birta Úr alrýminu er gengið inn í rúmgóða hjónasvítu með stóru fataherbergi. Inn af herberginu er stórt baðherbergi með steyptu baðkari og og flísalögðum sturtuklefa. Fyrir ofan sturtuna má sjá hringlaga loftglugga sem hleypir náttúrulegri birtu inn í rýmið. Innréttingin er sérsmíðuð úr steini, og áferð hennar myndar skemmtilega andstæðu við veggina sem eru í sinni upprunalegu mynd. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis.
Hús og heimili Reykjavík Fasteignamarkaður Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sjá meira