Oliver við æfingar á Englandi eftir frábært tímabil með ÍBV Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. september 2024 17:31 Oliver Heiðarsson í leik með ÍBV. Vísir/Anton Brink Oliver Heiðarsson, leikmaður ÍBV sem vann Lengjudeild karla í fótbolta, er nú við æfingar i Englandi þar sem faðir hans spilaði lengi vel. Oliver var markahæsti leikmaður deildarinnar með 14 mörk og átti stóran þátt í því að ÍBV fór beint aftur upp í Bestu deild karla. Jafnframt valdi Fótbolti.net hann besta leikmann tímabilsins. Heiðar í leik með Watford.PA Images/Getty Images Heiðar Helguson, faðir Olivers, lék lengi vel á Englandi og fær sonur hans því að æfa með U-21 árs liði Watford þar sem Heiðar spilaði frá 1999 til 2005 og svo aftur frá 2009-2010. „Er búinn að æfa með U-21 árs liði Watford síðan á miðvikudaginn. Fer síðan til Liverpool um helgina og geri eins hjá Everton,“ sagði Oliver í viðtali við Fótbolti.net. Heiðar spilaði með Sean Dyche, núverandi þjálfara Everton, hjá Watford og náði að toga í nokkra spotta. Gerði hann slíkt hið sama þegar hann var aðstoðarþjálfari Kórdrengja sem léku í Lengjudeildinni en liðið fékk þá markvörðurinn Lukas Jensen á láni frá Burnley sem Dyche þjálfaði. Markvörðurinn er í dag aðalmarkvörður Millwall í ensku B-deildinni. Í viðtali sínu við Fótbolti.net segir Oliver að getustigið sér örlítið hærra en hann eigi að venjast hér á landi. Hann gerir sér ekki vonir um að fá kall inn á aðalliðsæfingu hjá Watford eða Everton „en það væri gaman.“ ÍBV fer upp í Bestu deildina ásamt Aftureldingu sem hafði betur í úrslitaleik umspilsins gegn Keflavík. Það er þó óvíst hver þjálfar ÍBV á næstu leiktíð þar sem Hermann Hreiðarsson sagði starfi sínu lausu eftir að tímabilinu lauk. Fótbolti Íslenski boltinn Enski boltinn ÍBV Mest lesið Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Handbolti Fleiri fréttir Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Sjá meira
Oliver var markahæsti leikmaður deildarinnar með 14 mörk og átti stóran þátt í því að ÍBV fór beint aftur upp í Bestu deild karla. Jafnframt valdi Fótbolti.net hann besta leikmann tímabilsins. Heiðar í leik með Watford.PA Images/Getty Images Heiðar Helguson, faðir Olivers, lék lengi vel á Englandi og fær sonur hans því að æfa með U-21 árs liði Watford þar sem Heiðar spilaði frá 1999 til 2005 og svo aftur frá 2009-2010. „Er búinn að æfa með U-21 árs liði Watford síðan á miðvikudaginn. Fer síðan til Liverpool um helgina og geri eins hjá Everton,“ sagði Oliver í viðtali við Fótbolti.net. Heiðar spilaði með Sean Dyche, núverandi þjálfara Everton, hjá Watford og náði að toga í nokkra spotta. Gerði hann slíkt hið sama þegar hann var aðstoðarþjálfari Kórdrengja sem léku í Lengjudeildinni en liðið fékk þá markvörðurinn Lukas Jensen á láni frá Burnley sem Dyche þjálfaði. Markvörðurinn er í dag aðalmarkvörður Millwall í ensku B-deildinni. Í viðtali sínu við Fótbolti.net segir Oliver að getustigið sér örlítið hærra en hann eigi að venjast hér á landi. Hann gerir sér ekki vonir um að fá kall inn á aðalliðsæfingu hjá Watford eða Everton „en það væri gaman.“ ÍBV fer upp í Bestu deildina ásamt Aftureldingu sem hafði betur í úrslitaleik umspilsins gegn Keflavík. Það er þó óvíst hver þjálfar ÍBV á næstu leiktíð þar sem Hermann Hreiðarsson sagði starfi sínu lausu eftir að tímabilinu lauk.
Fótbolti Íslenski boltinn Enski boltinn ÍBV Mest lesið Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Handbolti Fleiri fréttir Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Sjá meira