Þraukuðu saman í tvo mánuði Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 1. október 2024 14:45 Josh Oyinsan and Mimi Ngulube á verðlaunahátíðinni NTA þann 11. september síðastliðinn. John Phillips/Getty Images Love Island sigurvegararnir Mimii Ngulube og Josh Oyinsan eru hætt saman tveimur mánuðum eftir að hafa farið alla leið í elleftu seríu af bresku raunveruleikaþáttunum vinsælu sem teknir eru upp á Mallorca í Miðjarðarhafi. Mimii tilkynnti um sambandsslitin á samfélagsmiðlnum Instagram. Mimii og Josh skráðu sig á spjöld sögunnar með sigri sínum í sumar en þau voru fyrsta svarta parið til þess að vera valið af bresku þjóðinni sem sigurvegarar. Þau áttu ótrúlega ástarsögu þar sem bíræfnin í meðkeppanda þeirra Joey Essex þvældist fyrir þeim um stund. Þau eru ekki fyrstu sigurvegararnir til þess að leggja árar í bát en sigurvegararnir í fyrra Jess Harding og Sammy Root hættu einnig saman á svipuðum tíma eftir seríuna. Í tilkynningu sinni segir Mimii vita að fylgjendur sínir væru að velta fyrir sér stöðu mála og ástæður þess að þau hefðu ekkert sést saman opinberlega að undanförnu. „Sannleikurinn er sá að við höfum verið að reyna að átta okkur á hlutunum síðan við yfirgáfum villuna en því miður mun þetta ekki ganga hjá okkur núna,“ skrifar Mimii. Hún segist vita að þetta séu aðdáendum þeirra mikil vonbrigði, rétt eins og fyrir hana sjálfa. Hún segist þakklát aðdáendum sínum fyrir stuðninginn. Þau hefðu ekki komist eins langt ef ekki hefði verið fyrir hann, að sögn Mimii sem bað að endingu guð um að blessa fylgjendur sína. Fram kemur í umfjöllun breska götublaðsins Metro að Josh hafi enn sem komið er ekki tjáð sig um sambandsslitin. Þau unnu fimmtíu þúsund pund fyrir sigur sinn í þáttunum, eða því sem nemur níu milljónum íslenskra króna. Bretland Ástin og lífið Hollywood Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fleiri fréttir „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Sjá meira
Mimii tilkynnti um sambandsslitin á samfélagsmiðlnum Instagram. Mimii og Josh skráðu sig á spjöld sögunnar með sigri sínum í sumar en þau voru fyrsta svarta parið til þess að vera valið af bresku þjóðinni sem sigurvegarar. Þau áttu ótrúlega ástarsögu þar sem bíræfnin í meðkeppanda þeirra Joey Essex þvældist fyrir þeim um stund. Þau eru ekki fyrstu sigurvegararnir til þess að leggja árar í bát en sigurvegararnir í fyrra Jess Harding og Sammy Root hættu einnig saman á svipuðum tíma eftir seríuna. Í tilkynningu sinni segir Mimii vita að fylgjendur sínir væru að velta fyrir sér stöðu mála og ástæður þess að þau hefðu ekkert sést saman opinberlega að undanförnu. „Sannleikurinn er sá að við höfum verið að reyna að átta okkur á hlutunum síðan við yfirgáfum villuna en því miður mun þetta ekki ganga hjá okkur núna,“ skrifar Mimii. Hún segist vita að þetta séu aðdáendum þeirra mikil vonbrigði, rétt eins og fyrir hana sjálfa. Hún segist þakklát aðdáendum sínum fyrir stuðninginn. Þau hefðu ekki komist eins langt ef ekki hefði verið fyrir hann, að sögn Mimii sem bað að endingu guð um að blessa fylgjendur sína. Fram kemur í umfjöllun breska götublaðsins Metro að Josh hafi enn sem komið er ekki tjáð sig um sambandsslitin. Þau unnu fimmtíu þúsund pund fyrir sigur sinn í þáttunum, eða því sem nemur níu milljónum íslenskra króna.
Bretland Ástin og lífið Hollywood Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fleiri fréttir „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Sjá meira