Mikið um dýrðir í Íslandsboðinu í konungshöllinni Elín Margrét Böðvarsdóttir, Ólafur Björn Sverrisson og Rafn Ágúst Ragnarsson skrifa 8. október 2024 21:59 Metta Frederiksen, Una Sighvatsdóttir, Birgir Ármannsson og Benedikta prinsessa mættu öll í sínu fínasta pússi í Kristjánsborg í kvöld. vísir Mikið var um dýrðir á hátíðarkvöldverði sem haldinn var í Kristjánsborgarhöll í Kaupmannahöfn í kvöld, þar sem Halla Tómasdóttir forseti Íslands er stödd í sinni fyrstu opinberu heimsókn. Heimsóknin er einnig sú fyrsta í tíð Friðriks tíunda á konungsstóli. Elín Margrét Böðvarsdóttir er stödd í Kaupmannahöf og lýsti deginum í beinni útsendingu á Stöð 2 ásamt því að taka viðtöl við ráðamenn sem héldu inn í konungshöllina. Dagskráin var þétt í dag. Hún hófst með móttöku forsetahjónanna íslensku, Höllu og Björns Skúlasonar, sem komu siglandi að gömlu tollbryggjunni þar sem Friðrik Danakonungur og Mary Danadrottning voru mætt. Þaðan lá leiðin til Amalíuborgarhallar þar sem Margrét Þórhildur Danadrottning leit óvænt við og skilaði kveðju á Vigdísi Finnbogadóttir fyrrverandi forseti Íslands. Sjá einnig: „Eins og við höfum verið að hitta gamla vini” Þá heimsóttu bæði konungshjónin og forsetahjónin Jónshús og síðan Stofnun Árna Magnússonar í Kaupmannahöfn. Þar skoðuðu þau forn íslensk handtrit. Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra undirritaði viljayfirlýsingu um að stórauka samvinnu beggja ríkjanna og fá fleiri handrit til landsins til rannsókna. Stjórnmálamenn, bæði danskir og íslenskir, auk konungsfólks fóru að streyma í Kristjánsborgarhöll þegar leið á kvöld. Hér að neðan má sjá myndir af nokkrum gestunum sem mættu í höllina. Mette Frederiksen og eiginmaður hennar Bo Tengbergvísir/rafn Benedikta prinsessa lét sig ekki vanta. Systir hennar Margrét Þórhildur var hins vegar vant við látin.vísir/rafn Birgir Ármannsson forseti Alþingis var mættur.vísir/rafn Ragna Árnadóttir skrifstofustjóri Alþingis og Ragnhildur Hjördís Lövdahl.vísir/rafn Una Sighvatsdóttir sérfræðingur hjá forsetaembættinu mætti í glæsilegum eldrauðum kjól.vísir/rafn Halla hélt tölu á dönsku, íslensku og ensku.vísir/rafn Friðriks tíundi hélt einnig tölu og vitnaði í kvæði úr Hávamálum.vísir/rafn Dönsku ráðherrarnir Lars Løkke Rasmussen og Tróels Lund Poulsen ræddu við fréttastofu áður en kvöldverður hófst. Hvaða þýðingu hafa tengslin milli Íslands og Danmerkur fyrir þig sem utanríkisráðherra? Lars Lokke Rasmusen.vísir/rafn „Sambandið er sterkt. Við erum jú öll frá Norðurlöndum og gildismat okkar er hið sama. Svo eigum við okkur sameiginlega sögu og eigum afar gott samstarf bæði í Norðurlandaráði og í Evrópusamstarfi og alþjóðamálum. Á síðasta ári styrktum við samband hinna fimm Norðurlanda. Samstarf okkar er því afar gott,“ sagði Lars Løkke. Tróels Lund Poulsen varnarmálaráðherra Danmerkur ræddi einnig við fréttastofu. Tróels Lund Poulsen.vísir „Við ræddum um græna aðlögun í Danmörku og hvernig við getum þróað samfélög okkar. Þetta hefur jú verið málefni sem forseta Íslands hefur verið mjög umhugað um og Danmörk einnig,“ sagði Tróels Lund. Gætu Danmörk og Ísland átt nánara samstarf þegar varnarmál eru annars vegar? „Við gætum átt nánara samstarf, ekki síst á vettvangi Norðurlanda og hvort við gætum ekki skapað betra yfirlit að því er varðar Norður Atlantshafið milli Íslands og Færeyja. Ég tel að þar sé grundvöllur fyrir frekara samstarfi.“ Danmörk Forseti Íslands Kóngafólk Friðrik X Danakonungur Halla Tómasdóttir Tengdar fréttir Söguleg heimsókn konungshjónanna í Jónshús Halla Benediktsdóttir umsjónarmaður Jónshúss í Kaupmannahöfn segir það afar merkilegt að Friðrik X Danakonungur komi, ásamt Höllu Tómasdóttur forseta Íslands, í heimsókn í Jónshús í dag. Það hafi aldrei gerst áður að þjóðhöfðingi Danmerkur sækir menningarmiðstöð Íslands í Kaupmannahöfn heim. 8. október 2024 10:14 Drottningin baðst afsökunar á því að geta ekki boðið betra veður Ríkisheimsókn Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands, og Björns Skúlasonar eiginmanns hennar til Danmerkur hófst í dag. Forsetahjónin komu siglandi að gömlu tollbryggjunni í Kaupmannahöfn klukkan tíu að staðartíma þar sem konungshjónin, Friðrik X og kona hans Mary, tóku á móti þeim. 8. október 2024 08:50 Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Fleiri fréttir Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Sjá meira
Elín Margrét Böðvarsdóttir er stödd í Kaupmannahöf og lýsti deginum í beinni útsendingu á Stöð 2 ásamt því að taka viðtöl við ráðamenn sem héldu inn í konungshöllina. Dagskráin var þétt í dag. Hún hófst með móttöku forsetahjónanna íslensku, Höllu og Björns Skúlasonar, sem komu siglandi að gömlu tollbryggjunni þar sem Friðrik Danakonungur og Mary Danadrottning voru mætt. Þaðan lá leiðin til Amalíuborgarhallar þar sem Margrét Þórhildur Danadrottning leit óvænt við og skilaði kveðju á Vigdísi Finnbogadóttir fyrrverandi forseti Íslands. Sjá einnig: „Eins og við höfum verið að hitta gamla vini” Þá heimsóttu bæði konungshjónin og forsetahjónin Jónshús og síðan Stofnun Árna Magnússonar í Kaupmannahöfn. Þar skoðuðu þau forn íslensk handtrit. Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra undirritaði viljayfirlýsingu um að stórauka samvinnu beggja ríkjanna og fá fleiri handrit til landsins til rannsókna. Stjórnmálamenn, bæði danskir og íslenskir, auk konungsfólks fóru að streyma í Kristjánsborgarhöll þegar leið á kvöld. Hér að neðan má sjá myndir af nokkrum gestunum sem mættu í höllina. Mette Frederiksen og eiginmaður hennar Bo Tengbergvísir/rafn Benedikta prinsessa lét sig ekki vanta. Systir hennar Margrét Þórhildur var hins vegar vant við látin.vísir/rafn Birgir Ármannsson forseti Alþingis var mættur.vísir/rafn Ragna Árnadóttir skrifstofustjóri Alþingis og Ragnhildur Hjördís Lövdahl.vísir/rafn Una Sighvatsdóttir sérfræðingur hjá forsetaembættinu mætti í glæsilegum eldrauðum kjól.vísir/rafn Halla hélt tölu á dönsku, íslensku og ensku.vísir/rafn Friðriks tíundi hélt einnig tölu og vitnaði í kvæði úr Hávamálum.vísir/rafn Dönsku ráðherrarnir Lars Løkke Rasmussen og Tróels Lund Poulsen ræddu við fréttastofu áður en kvöldverður hófst. Hvaða þýðingu hafa tengslin milli Íslands og Danmerkur fyrir þig sem utanríkisráðherra? Lars Lokke Rasmusen.vísir/rafn „Sambandið er sterkt. Við erum jú öll frá Norðurlöndum og gildismat okkar er hið sama. Svo eigum við okkur sameiginlega sögu og eigum afar gott samstarf bæði í Norðurlandaráði og í Evrópusamstarfi og alþjóðamálum. Á síðasta ári styrktum við samband hinna fimm Norðurlanda. Samstarf okkar er því afar gott,“ sagði Lars Løkke. Tróels Lund Poulsen varnarmálaráðherra Danmerkur ræddi einnig við fréttastofu. Tróels Lund Poulsen.vísir „Við ræddum um græna aðlögun í Danmörku og hvernig við getum þróað samfélög okkar. Þetta hefur jú verið málefni sem forseta Íslands hefur verið mjög umhugað um og Danmörk einnig,“ sagði Tróels Lund. Gætu Danmörk og Ísland átt nánara samstarf þegar varnarmál eru annars vegar? „Við gætum átt nánara samstarf, ekki síst á vettvangi Norðurlanda og hvort við gætum ekki skapað betra yfirlit að því er varðar Norður Atlantshafið milli Íslands og Færeyja. Ég tel að þar sé grundvöllur fyrir frekara samstarfi.“
Danmörk Forseti Íslands Kóngafólk Friðrik X Danakonungur Halla Tómasdóttir Tengdar fréttir Söguleg heimsókn konungshjónanna í Jónshús Halla Benediktsdóttir umsjónarmaður Jónshúss í Kaupmannahöfn segir það afar merkilegt að Friðrik X Danakonungur komi, ásamt Höllu Tómasdóttur forseta Íslands, í heimsókn í Jónshús í dag. Það hafi aldrei gerst áður að þjóðhöfðingi Danmerkur sækir menningarmiðstöð Íslands í Kaupmannahöfn heim. 8. október 2024 10:14 Drottningin baðst afsökunar á því að geta ekki boðið betra veður Ríkisheimsókn Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands, og Björns Skúlasonar eiginmanns hennar til Danmerkur hófst í dag. Forsetahjónin komu siglandi að gömlu tollbryggjunni í Kaupmannahöfn klukkan tíu að staðartíma þar sem konungshjónin, Friðrik X og kona hans Mary, tóku á móti þeim. 8. október 2024 08:50 Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Fleiri fréttir Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Sjá meira
Söguleg heimsókn konungshjónanna í Jónshús Halla Benediktsdóttir umsjónarmaður Jónshúss í Kaupmannahöfn segir það afar merkilegt að Friðrik X Danakonungur komi, ásamt Höllu Tómasdóttur forseta Íslands, í heimsókn í Jónshús í dag. Það hafi aldrei gerst áður að þjóðhöfðingi Danmerkur sækir menningarmiðstöð Íslands í Kaupmannahöfn heim. 8. október 2024 10:14
Drottningin baðst afsökunar á því að geta ekki boðið betra veður Ríkisheimsókn Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands, og Björns Skúlasonar eiginmanns hennar til Danmerkur hófst í dag. Forsetahjónin komu siglandi að gömlu tollbryggjunni í Kaupmannahöfn klukkan tíu að staðartíma þar sem konungshjónin, Friðrik X og kona hans Mary, tóku á móti þeim. 8. október 2024 08:50