Heimir hristir upp í hlutunum: „Ég vil gera þetta svona“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. október 2024 14:01 Heimir Hallgrímsson ræðir við írska blaðamenn. getty/Stephen McCarthy Til þess að freista þess að koma írska fótboltalandsliðinu á sigurbraut hefur Heimir Hallgrímsson hrist upp í hlutunum hjá því. Írar mæta Finnum í Helsinki í Þjóðadeildinni annað kvöld. Írska liðið æfði í morgun en ekki síðdegis eins og það hefur venjulega gert fyrir leiki. „Ég vil gera þetta svona. Segjum að margir þjálfarar æfi á sama tíma og leikir hefjast. Það myndi þýða að við værum bara að bíða eftir æfingunni. Í staðinn klárum við hana og leikmennirnir geta svo gert það sem þeir vilja. Sumir þurfa sennilega meiri svefn og þeir geta lagt sig eftir æfingu,“ sagði Heimir á blaðamannafundi í dag. Hann segir að það sé hluti af landsliðsþjálfarastarfinu að fá lítinn tíma til æfinga. „Eins og ég hef svo oft sagt er það svo frábrugðið að vera landsliðsþjálfari. Leikmenn spila á sunnudaginn, þeir koma svo og geta ekki æft á mánudegi svo í gær var eina alvöru æfingin okkar. Það er eina skiptið sem við höfum alla leikmennina þegar þeir líkamlega tilbúnir,“ sagði Heimir. „Í fyrramálið liðkum við okkur til og spilum svo um kvöldið. Ég vil gera þetta svona og ég held að það sé betra í því umhverfi sem við erum í og sérstaklega þegar við erum að ferðast. Ég held að það sé gott að æfa snemma og leikmennirnir geti svo valið hvað þeir gera það sem eftir er dagsins.“ Írar töpuðu fyrstu tveimur leikjunum undir stjórn Heimis og hafa tapað ellefu af síðustu þrettán keppnisleikjum sínum. „Ég myndi ekki segja að þetta sé taphrina en ef þú ert í erfiðleikum er gott að gera eitthvað öðruvísi í öðru landi, öðru umhverfi, hrista upp í hlutunum. Leikmennirnir eru meira saman og eru nánari. Það er gott fyrir liðið,“ sagði Heimir. Þjóðadeild karla í fótbolta Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Írlands Mest lesið Segir „indverskt rottuhlaup“ hafa toppað handbolta í vinsældum Sport Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Fótbolti Landsliðsþjálfarinn gagnrýndur: „Þetta eru klár mistök hjá Arnari“ Fótbolti Enn að hrauna yfir Heimi: Höfum allt nema góðan þjálfara Fótbolti „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Fótbolti Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Körfubolti Frakkland verður með Íslandi í riðli Fótbolti „Eins óheiðarlegt og óíþróttamannslegt og hugsast getur“ Sport Fékk fund með Heimi og hló með honum eftir markið Fótbolti Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Enn að hrauna yfir Heimi: Höfum allt nema góðan þjálfara „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Landsliðsþjálfarinn gagnrýndur: „Þetta eru klár mistök hjá Arnari“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Fékk fund með Heimi og hló með honum eftir markið Skipti um skoðun í landsleikjahlénu og rak Motta Frakkland verður með Íslandi í riðli Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ætla ekki að standa hérna og afsaka neitt“ „Verður að vera þolinmæði og verður að vera bjartsýni“ „Mér fannst það svolítið vanta í dag“ „Horfi enn þá mjög jákvæður á framhaldið“ „Á báðum endum vallarins ekki nógu góðir“ Heimir stýrði til sigurs og Írland heldur sér uppi Einkunnir Íslands: Martraðarinnkoma og fall úr B-deild „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Umfjöllun: Ísland - Kósovó 1-3 | Aldrei verið á verri stað Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Kósovó Sædís með mark og stoðsendingu í opnunarleiknum Alexandra lagði upp í frumrauninni Sex breytingar á byrjunarliðinu Íslenskur fjöldasöngur í Murcia Gummi Ben og Kjartan Henry hituðu upp í Murcia Cecilía varði víti Ronaldo alveg sama um eftirhermu Højlunds Tvær ólíkar íþróttir heima og úti: „Viljum vera aggressívari og taka meiri sénsa“ „Hlökkum til að sjá alla Íslendingana“ Sjá meira
Írar mæta Finnum í Helsinki í Þjóðadeildinni annað kvöld. Írska liðið æfði í morgun en ekki síðdegis eins og það hefur venjulega gert fyrir leiki. „Ég vil gera þetta svona. Segjum að margir þjálfarar æfi á sama tíma og leikir hefjast. Það myndi þýða að við værum bara að bíða eftir æfingunni. Í staðinn klárum við hana og leikmennirnir geta svo gert það sem þeir vilja. Sumir þurfa sennilega meiri svefn og þeir geta lagt sig eftir æfingu,“ sagði Heimir á blaðamannafundi í dag. Hann segir að það sé hluti af landsliðsþjálfarastarfinu að fá lítinn tíma til æfinga. „Eins og ég hef svo oft sagt er það svo frábrugðið að vera landsliðsþjálfari. Leikmenn spila á sunnudaginn, þeir koma svo og geta ekki æft á mánudegi svo í gær var eina alvöru æfingin okkar. Það er eina skiptið sem við höfum alla leikmennina þegar þeir líkamlega tilbúnir,“ sagði Heimir. „Í fyrramálið liðkum við okkur til og spilum svo um kvöldið. Ég vil gera þetta svona og ég held að það sé betra í því umhverfi sem við erum í og sérstaklega þegar við erum að ferðast. Ég held að það sé gott að æfa snemma og leikmennirnir geti svo valið hvað þeir gera það sem eftir er dagsins.“ Írar töpuðu fyrstu tveimur leikjunum undir stjórn Heimis og hafa tapað ellefu af síðustu þrettán keppnisleikjum sínum. „Ég myndi ekki segja að þetta sé taphrina en ef þú ert í erfiðleikum er gott að gera eitthvað öðruvísi í öðru landi, öðru umhverfi, hrista upp í hlutunum. Leikmennirnir eru meira saman og eru nánari. Það er gott fyrir liðið,“ sagði Heimir.
Þjóðadeild karla í fótbolta Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Írlands Mest lesið Segir „indverskt rottuhlaup“ hafa toppað handbolta í vinsældum Sport Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Fótbolti Landsliðsþjálfarinn gagnrýndur: „Þetta eru klár mistök hjá Arnari“ Fótbolti Enn að hrauna yfir Heimi: Höfum allt nema góðan þjálfara Fótbolti „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Fótbolti Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Körfubolti Frakkland verður með Íslandi í riðli Fótbolti „Eins óheiðarlegt og óíþróttamannslegt og hugsast getur“ Sport Fékk fund með Heimi og hló með honum eftir markið Fótbolti Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Enn að hrauna yfir Heimi: Höfum allt nema góðan þjálfara „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Landsliðsþjálfarinn gagnrýndur: „Þetta eru klár mistök hjá Arnari“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Fékk fund með Heimi og hló með honum eftir markið Skipti um skoðun í landsleikjahlénu og rak Motta Frakkland verður með Íslandi í riðli Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ætla ekki að standa hérna og afsaka neitt“ „Verður að vera þolinmæði og verður að vera bjartsýni“ „Mér fannst það svolítið vanta í dag“ „Horfi enn þá mjög jákvæður á framhaldið“ „Á báðum endum vallarins ekki nógu góðir“ Heimir stýrði til sigurs og Írland heldur sér uppi Einkunnir Íslands: Martraðarinnkoma og fall úr B-deild „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Umfjöllun: Ísland - Kósovó 1-3 | Aldrei verið á verri stað Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Kósovó Sædís með mark og stoðsendingu í opnunarleiknum Alexandra lagði upp í frumrauninni Sex breytingar á byrjunarliðinu Íslenskur fjöldasöngur í Murcia Gummi Ben og Kjartan Henry hituðu upp í Murcia Cecilía varði víti Ronaldo alveg sama um eftirhermu Højlunds Tvær ólíkar íþróttir heima og úti: „Viljum vera aggressívari og taka meiri sénsa“ „Hlökkum til að sjá alla Íslendingana“ Sjá meira