Lögðu inn formlega kvörtun vegna yfirgangs FIFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. október 2024 07:42 Rodri, lykilmaður Englandsmeistara Manchester City og Evrópumeistara Spánar, meiddist illa á dögunum stutt eftir að hafa kvartað undan álagi á bestu leikmenn heims. Getty/Martin Rickett Samtök evrópska knattspyrnudeilda og leikmannasamtökin Fifpro hafa tekið höndum saman í gagnrýni sinni á Alþjóða knattspyrnusambandið. Þau sendu inn formlega kvörtun vegna FIFA sem þau saka um misbeitingu valds. Til samtaka evrópska knattspyrnudeilda teljast 39 deildir í Evrópu og alls 1130 félög frá 33 löndun. Spænska deildin er ekki í þessum samtökum en tekur samt þátt í þessari lögfræðilegu kvörtun. Alexander Bielefeld, talsmaður Fifpro, staðfesti við breska ríkisútvarpið að formleg kvörtun hafi verið send inn til framkvæmdastjórnar ESB og þetta sameiginlega útspil sé alveg fordæmislaust. Grunnur að óánægjunni er fjölgun leikja í fótboltanum þar sem lítið sem ekkert tillit er tekið til nauðsynlegar hvíldar eða ofálags á leikmenn. Leikmenn hafa gagnrýnt leikjaálagið og sumir þeirra hafa meira segja meiðst illa stuttu eftir að þeir tjáðu sig um málið. Gæði leikja þykja líka minnka þegar svo stutt er á milli leikja og tímabiið er svo langt. FIFA var nú síðast að lengja tímabil bestu leikmannanna með því að setja af stað nýja 32 liða heimsmeistarakeppni félagsliða. Tólf evrópsk félög munu spila á mótinu sem fer fram í Bandaríkjunum frá 15. júní til 13. júlí næstkomandi. Samtökin telja að FIFA séu aðeins að hugsa um eigin hagsmuni og gróðaleiðir í stað þess að hugsa um hag leikmannanna sjálfra. Þetta bitni ekki aðeins á leikmönnum heldur einnig á evrópsku deildunum sem sitja upp upp með þreytta og meidda leikmenn en eru auðvitað þau sem borga launin þeirra. FIFA HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Segir „indverskt rottuhlaup“ hafa toppað handbolta í vinsældum Sport Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Fótbolti „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Fótbolti Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Körfubolti Landsliðsþjálfarinn gagnrýndur: „Þetta eru klár mistök hjá Arnari“ Fótbolti Frakkland verður með Íslandi í riðli Fótbolti „Eins óheiðarlegt og óíþróttamannslegt og hugsast getur“ Sport Fékk fund með Heimi og hló með honum eftir markið Fótbolti Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Íslenski boltinn Kippti í hár körfuboltastelpu og var rekinn Körfubolti Fleiri fréttir Enn að hrauna yfir Heimi: Höfum allt nema góðan þjálfara „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Landsliðsþjálfarinn gagnrýndur: „Þetta eru klár mistök hjá Arnari“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Fékk fund með Heimi og hló með honum eftir markið Skipti um skoðun í landsleikjahlénu og rak Motta Frakkland verður með Íslandi í riðli Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ætla ekki að standa hérna og afsaka neitt“ „Verður að vera þolinmæði og verður að vera bjartsýni“ „Mér fannst það svolítið vanta í dag“ „Horfi enn þá mjög jákvæður á framhaldið“ „Á báðum endum vallarins ekki nógu góðir“ Heimir stýrði til sigurs og Írland heldur sér uppi Einkunnir Íslands: Martraðarinnkoma og fall úr B-deild „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Umfjöllun: Ísland - Kósovó 1-3 | Aldrei verið á verri stað Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Kósovó Sædís með mark og stoðsendingu í opnunarleiknum Alexandra lagði upp í frumrauninni Sex breytingar á byrjunarliðinu Íslenskur fjöldasöngur í Murcia Gummi Ben og Kjartan Henry hituðu upp í Murcia Cecilía varði víti Ronaldo alveg sama um eftirhermu Højlunds Tvær ólíkar íþróttir heima og úti: „Viljum vera aggressívari og taka meiri sénsa“ „Hlökkum til að sjá alla Íslendingana“ Leiðin á HM hefst vel hjá Norðmönnum Svona var blaðamannafundurinn fyrir seinni leikinn gegn Kósovó Sjá meira
Þau sendu inn formlega kvörtun vegna FIFA sem þau saka um misbeitingu valds. Til samtaka evrópska knattspyrnudeilda teljast 39 deildir í Evrópu og alls 1130 félög frá 33 löndun. Spænska deildin er ekki í þessum samtökum en tekur samt þátt í þessari lögfræðilegu kvörtun. Alexander Bielefeld, talsmaður Fifpro, staðfesti við breska ríkisútvarpið að formleg kvörtun hafi verið send inn til framkvæmdastjórnar ESB og þetta sameiginlega útspil sé alveg fordæmislaust. Grunnur að óánægjunni er fjölgun leikja í fótboltanum þar sem lítið sem ekkert tillit er tekið til nauðsynlegar hvíldar eða ofálags á leikmenn. Leikmenn hafa gagnrýnt leikjaálagið og sumir þeirra hafa meira segja meiðst illa stuttu eftir að þeir tjáðu sig um málið. Gæði leikja þykja líka minnka þegar svo stutt er á milli leikja og tímabiið er svo langt. FIFA var nú síðast að lengja tímabil bestu leikmannanna með því að setja af stað nýja 32 liða heimsmeistarakeppni félagsliða. Tólf evrópsk félög munu spila á mótinu sem fer fram í Bandaríkjunum frá 15. júní til 13. júlí næstkomandi. Samtökin telja að FIFA séu aðeins að hugsa um eigin hagsmuni og gróðaleiðir í stað þess að hugsa um hag leikmannanna sjálfra. Þetta bitni ekki aðeins á leikmönnum heldur einnig á evrópsku deildunum sem sitja upp upp með þreytta og meidda leikmenn en eru auðvitað þau sem borga launin þeirra.
FIFA HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Segir „indverskt rottuhlaup“ hafa toppað handbolta í vinsældum Sport Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Fótbolti „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Fótbolti Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Körfubolti Landsliðsþjálfarinn gagnrýndur: „Þetta eru klár mistök hjá Arnari“ Fótbolti Frakkland verður með Íslandi í riðli Fótbolti „Eins óheiðarlegt og óíþróttamannslegt og hugsast getur“ Sport Fékk fund með Heimi og hló með honum eftir markið Fótbolti Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Íslenski boltinn Kippti í hár körfuboltastelpu og var rekinn Körfubolti Fleiri fréttir Enn að hrauna yfir Heimi: Höfum allt nema góðan þjálfara „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Landsliðsþjálfarinn gagnrýndur: „Þetta eru klár mistök hjá Arnari“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Fékk fund með Heimi og hló með honum eftir markið Skipti um skoðun í landsleikjahlénu og rak Motta Frakkland verður með Íslandi í riðli Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ætla ekki að standa hérna og afsaka neitt“ „Verður að vera þolinmæði og verður að vera bjartsýni“ „Mér fannst það svolítið vanta í dag“ „Horfi enn þá mjög jákvæður á framhaldið“ „Á báðum endum vallarins ekki nógu góðir“ Heimir stýrði til sigurs og Írland heldur sér uppi Einkunnir Íslands: Martraðarinnkoma og fall úr B-deild „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Umfjöllun: Ísland - Kósovó 1-3 | Aldrei verið á verri stað Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Kósovó Sædís með mark og stoðsendingu í opnunarleiknum Alexandra lagði upp í frumrauninni Sex breytingar á byrjunarliðinu Íslenskur fjöldasöngur í Murcia Gummi Ben og Kjartan Henry hituðu upp í Murcia Cecilía varði víti Ronaldo alveg sama um eftirhermu Højlunds Tvær ólíkar íþróttir heima og úti: „Viljum vera aggressívari og taka meiri sénsa“ „Hlökkum til að sjá alla Íslendingana“ Leiðin á HM hefst vel hjá Norðmönnum Svona var blaðamannafundurinn fyrir seinni leikinn gegn Kósovó Sjá meira