Lén skráð á laugardag ekki framboðslén Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 15. október 2024 20:33 Stefán segir engan stjórnmálaflokk hafa komið að máli við sig. Vísir/Vilhelm Stefán Einar Stefánsson fjölmiðlamaður og fyrrverandi verkalýðsforingi segist ekki á leiðinni í framboð. Lénið stefaneinar.is var skráð á síðu ISNIC á laugardaginn var en ekki í þeim tilgangi að efna til framboðssíðu. Fyrir forsetakosningarnar í vor voru netverjar á varðbergi fyrir hugsanlegum framboðslénum. Áður en Halla Hrund Logadóttir og Katrín Jakobsdóttir höfðu tilkynnt um sín forsetaframboð vakti athygli að þær höfðu skömmu fyrir stofnað lén á sínum nöfnum. Eins og kunnugt er reyndust þær báðar að vera að undirbúa forsetaframboð. Á laugardaginn, degi áður en ríkisstjórnin sprakk var lénið stefaneinar.is skráð í vef ISNIC, sem er fyrirtækið sem sér um skráningu léna undir landsléninu „is.“. Athygli vakti að mögulega væri þarna framboðssíða fjölmiðlamannsins Stefáns Einars Stefánssonar í bígerð. Í samtali við fréttastofu segir Stefán svo ekki vera. „Ég var í gamla daga með síðu með þessu ágæta heiti. Ég hef í nokkurn tíma verið að velta fyrir mér að safna saman hugrenningum og pistlum sem ég hef verið að skrifa um ýmis málefni. Pólitík og málefni og annað í þeim dúr,“ segir Stefán. Þess vegna hafi hann ákveðið að endurnýja lénið. „Það hefur enginn beðið mig um að koma í framboð. Og það er ekkert prófkjör þannig að það yrði rosalegt ef maður færi að láta slag standa út í loftið.“ Hann sé aftur á móti að undirbúa mikilvæga umræðu á vettvangi Spursmála og Morgunblaðsins í aðdraganda kosninganna. Fjölmiðlar Alþingiskosningar 2024 Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Fleiri fréttir Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Sjá meira
Fyrir forsetakosningarnar í vor voru netverjar á varðbergi fyrir hugsanlegum framboðslénum. Áður en Halla Hrund Logadóttir og Katrín Jakobsdóttir höfðu tilkynnt um sín forsetaframboð vakti athygli að þær höfðu skömmu fyrir stofnað lén á sínum nöfnum. Eins og kunnugt er reyndust þær báðar að vera að undirbúa forsetaframboð. Á laugardaginn, degi áður en ríkisstjórnin sprakk var lénið stefaneinar.is skráð í vef ISNIC, sem er fyrirtækið sem sér um skráningu léna undir landsléninu „is.“. Athygli vakti að mögulega væri þarna framboðssíða fjölmiðlamannsins Stefáns Einars Stefánssonar í bígerð. Í samtali við fréttastofu segir Stefán svo ekki vera. „Ég var í gamla daga með síðu með þessu ágæta heiti. Ég hef í nokkurn tíma verið að velta fyrir mér að safna saman hugrenningum og pistlum sem ég hef verið að skrifa um ýmis málefni. Pólitík og málefni og annað í þeim dúr,“ segir Stefán. Þess vegna hafi hann ákveðið að endurnýja lénið. „Það hefur enginn beðið mig um að koma í framboð. Og það er ekkert prófkjör þannig að það yrði rosalegt ef maður færi að láta slag standa út í loftið.“ Hann sé aftur á móti að undirbúa mikilvæga umræðu á vettvangi Spursmála og Morgunblaðsins í aðdraganda kosninganna.
Fjölmiðlar Alþingiskosningar 2024 Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Fleiri fréttir Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Sjá meira