Vill vera oddviti áfram og hlakkar til slagsins Vésteinn Örn Pétursson skrifar 16. október 2024 12:37 Njáll Trausti Friðbertsson er oddviti Sjálfstæðismanna í Norðausturkjördæmi, og stefnir á að vera það áfram í næstu kosningum. Vísir/Vilhelm Njáll Trausti Friðbertsson, oddviti Sjálfstæðismanna í Norðausturkjördæmi, mun sækjast eftir endurkjöri í fyrsta sæti á lista flokksins í kjördæmin. Hann hefur fengið mótframboð og því stefnir í slag um oddvitasætið. „Já, já, ég sækist eftir endurkjöri í oddvitasæti í Norðausturkjördæmi,“ sagði Njáll Trausti þegar fréttamaður heyrði í honum hljóðið, og innti hann eftir viðbrögðum við framboði Jens Garðars Helgasonar, aðstoðarforstjóra laxeldisfyrirtæksisins Kaldvíkur, í sama sæti. „Þetta er bara besta mál. Þetta er lýðræðið og ekkert óeðlilegt við það, og ég hlakka bara til,“ segir Njáll Trausti. Blásið verður til svokallaðs tvöfalds kjördæmisþings til að raða á lista Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu. „Það er byrjað að kjósa um fyrsta sætið, það er klárað og talið. Svo er kosið um annað sætið og svo framvegis,“ segir Njáll. Hann segir að um leynilega kosningu meðal þeirra sem eigi rétt á að sitja þingið verði að ræða. Því verði lýðræðislega staðið að valinu, þó ekki verði blásið til hefðbundins prófkjörs. „Það gefst enginn tími fyrir [prófkjör], þetta er stuttur tímarammi.“ Ef svo færi að þú fengir ekki fyrsta sætið, lentir til dæmis í öðru sæti á lista, myndirðu taka því? „Já, ég reikna með því,“ segir Njáll Trausti. Kosningapróf - Kjóstu rétt Taka prófið Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Norðausturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Fleiri fréttir Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Sjá meira
„Já, já, ég sækist eftir endurkjöri í oddvitasæti í Norðausturkjördæmi,“ sagði Njáll Trausti þegar fréttamaður heyrði í honum hljóðið, og innti hann eftir viðbrögðum við framboði Jens Garðars Helgasonar, aðstoðarforstjóra laxeldisfyrirtæksisins Kaldvíkur, í sama sæti. „Þetta er bara besta mál. Þetta er lýðræðið og ekkert óeðlilegt við það, og ég hlakka bara til,“ segir Njáll Trausti. Blásið verður til svokallaðs tvöfalds kjördæmisþings til að raða á lista Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu. „Það er byrjað að kjósa um fyrsta sætið, það er klárað og talið. Svo er kosið um annað sætið og svo framvegis,“ segir Njáll. Hann segir að um leynilega kosningu meðal þeirra sem eigi rétt á að sitja þingið verði að ræða. Því verði lýðræðislega staðið að valinu, þó ekki verði blásið til hefðbundins prófkjörs. „Það gefst enginn tími fyrir [prófkjör], þetta er stuttur tímarammi.“ Ef svo færi að þú fengir ekki fyrsta sætið, lentir til dæmis í öðru sæti á lista, myndirðu taka því? „Já, ég reikna með því,“ segir Njáll Trausti.
Kosningapróf - Kjóstu rétt Taka prófið Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Norðausturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Fleiri fréttir Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Sjá meira