Hannes snýr baki við Sjálfstæðisflokknum og fer fram fyrir Samfylkingu Kristín Ólafsdóttir skrifar 19. október 2024 12:14 Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ. VÍSIR/VILHELM Hannes Sigurbjörn Jónsson, framkvæmdastjóri Körfuknattleikssambands Íslands (KKÍ) býður sig fram í annað efstu sæta í Norðvesturkjördæmi fyrir Samfylkingu. Hann bauð sig fram fyrir Sjálfstæðisflokkinn árið 2014 en kveðst hafa fjarlægst flokkinn síðustu ár. Hannes tilkynnti um framboð sitt í hádegisfréttum Bylgjunnar. Hann segir marga hafa komið að máli við sig undanfarið og ákveðið eftir stjórnarslit að taka stökkið. „Það eru orðin tíu ár síðan og á undanförnum árum hef ég fjarlægst það sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið að gera, hann hefur verið að þrengjast meira, og mér finnst Samfylkingin hafa verið að koma með ferska vinda inn í stjórnmálin með mjög öflugum formanni og forystu,“ segir Hannes. Það hafi einkum verið þessi nýja forysta sem hafi fengið Hannes til að finna sér farveg innan flokksins. Íþrótta- og æskulýðsmál séu hans aðalbaráttumál. „Svo eru það samgöngumálin og heilbrigðismálin, langar vegalengdir á milli og annað, þannig að það eru allmörg mál sem ég get komið að.“ Hannes er eins og áður segir framkvæmdastjóri KKÍ og er búsettur á Akranesi. Samfylkingin Alþingiskosningar 2024 Norðvesturkjördæmi Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Trump titlar sig konung Erlent Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Erlent Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Innlent Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Innlent Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Erlent Traustið við frostmark Innlent Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Innlent Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Innlent Ummæli Trumps lofi ekki góðu Innlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Fleiri fréttir Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Traustið við frostmark Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Ummæli Trumps lofi ekki góðu Fólk læri af reynslunni og geri kaupmála Jafnræðisreglan sé margbrotin í frumvarpi menntamálaráðherra Segja ekki um neitt „tilfinningaklám“ að ræða Fundi samninganefnda kennara frestað fram á morgun ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Leita til Íslands að nýjum stjóra eftir skrautlega uppsögn Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Sjá meira
Hannes tilkynnti um framboð sitt í hádegisfréttum Bylgjunnar. Hann segir marga hafa komið að máli við sig undanfarið og ákveðið eftir stjórnarslit að taka stökkið. „Það eru orðin tíu ár síðan og á undanförnum árum hef ég fjarlægst það sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið að gera, hann hefur verið að þrengjast meira, og mér finnst Samfylkingin hafa verið að koma með ferska vinda inn í stjórnmálin með mjög öflugum formanni og forystu,“ segir Hannes. Það hafi einkum verið þessi nýja forysta sem hafi fengið Hannes til að finna sér farveg innan flokksins. Íþrótta- og æskulýðsmál séu hans aðalbaráttumál. „Svo eru það samgöngumálin og heilbrigðismálin, langar vegalengdir á milli og annað, þannig að það eru allmörg mál sem ég get komið að.“ Hannes er eins og áður segir framkvæmdastjóri KKÍ og er búsettur á Akranesi.
Samfylkingin Alþingiskosningar 2024 Norðvesturkjördæmi Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Trump titlar sig konung Erlent Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Erlent Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Innlent Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Innlent Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Erlent Traustið við frostmark Innlent Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Innlent Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Innlent Ummæli Trumps lofi ekki góðu Innlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Fleiri fréttir Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Traustið við frostmark Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Ummæli Trumps lofi ekki góðu Fólk læri af reynslunni og geri kaupmála Jafnræðisreglan sé margbrotin í frumvarpi menntamálaráðherra Segja ekki um neitt „tilfinningaklám“ að ræða Fundi samninganefnda kennara frestað fram á morgun ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Leita til Íslands að nýjum stjóra eftir skrautlega uppsögn Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Sjá meira