Sýnir örin í fyrsta sinn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. október 2024 17:31 Olivia Munn ákvað að hætta að skammast sín fyrir ör sín. EPA-EFE/NINA PROMMER Bandaríska Hollywood stjarnan Olivia Munn sýnir ör sín eftir brjóstnám í fyrsta sinn í auglýsingum á vegum nærfataframleiðandans Skims. Munn segist hafa viljað vera öðrum konum í sömu sporum fyrirmynd en lengi hafi hún skammast sín fyrir ör sín. Þetta kemur fram í umfjöllun bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar NBC. Munn greindist með brjóstakrabbamein í apríl í fyrra og hefur síðan þá farið í nokkrar aðgerðir á brjóstum auk þess sem hún hefur þurft að fara í legnám. „Mér finnst ég hafa falið þetta í langan tíma núna og núna líður mér eins og ég geti loksins andað,“ segir Munn opinská í samtali við miðilinn. Hún segist vita sem er að mikill fjöldi kvenna skarti sömu örum og hafi upplifað svipaða skömm vegna þeirra. Munn segir það alls ekki hafa verið planið að hún myndi sýna örin í upphafi, hún hafi einfaldlega átt að sitja fyrir í auglýsingum fyrir Skims. „Svo var ég að horfa á mig í speglinum og hugsaði bara með mér að ég væri hætt þessu, hætt því að vera óörugg með örin mín,“ segir Munn sem segir forsvarsmenn Skims hafa tekið vel í hugmyndir hennar. Munn vonast til þess að vera öðrum konum í svipuðum aðstæðum fyrirmynd. Skims Hollywood Útlit Krabbamein Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Sjá meira
Þetta kemur fram í umfjöllun bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar NBC. Munn greindist með brjóstakrabbamein í apríl í fyrra og hefur síðan þá farið í nokkrar aðgerðir á brjóstum auk þess sem hún hefur þurft að fara í legnám. „Mér finnst ég hafa falið þetta í langan tíma núna og núna líður mér eins og ég geti loksins andað,“ segir Munn opinská í samtali við miðilinn. Hún segist vita sem er að mikill fjöldi kvenna skarti sömu örum og hafi upplifað svipaða skömm vegna þeirra. Munn segir það alls ekki hafa verið planið að hún myndi sýna örin í upphafi, hún hafi einfaldlega átt að sitja fyrir í auglýsingum fyrir Skims. „Svo var ég að horfa á mig í speglinum og hugsaði bara með mér að ég væri hætt þessu, hætt því að vera óörugg með örin mín,“ segir Munn sem segir forsvarsmenn Skims hafa tekið vel í hugmyndir hennar. Munn vonast til þess að vera öðrum konum í svipuðum aðstæðum fyrirmynd. Skims
Hollywood Útlit Krabbamein Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Sjá meira