Logi leiðir lista Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. október 2024 10:41 Logi Einarsson leiðir listann í Norðausturkjördæmi. Vísir/Vilhelm Logi Einarsson, alþingismaður og formaður þingflokks Samfylkingarinnar, leiðir listann í Norðausturkjördæmi. Eydís Ásbjörnsdóttir, skólameistari Verkmenntaskóla Austurlands, er í öðru sæti. Í þriðja sæti er Sæunn Gísladóttir, sérfræðingur hjá Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri, og fjórða sætið skipar Sindri Kristjánsson lögfræðingur. Framboðslistinn var samþykktur á fundi kjördæmisráðs í Samfylkingarsalnum á Akureyri í morgun. Logi kveðst tilbúinn til þjónustu og segir að Samfylkingin haldi full sjálfstrausts í kosningabaráttuna. „Við erum tilbúin til þjónustu, fáum við til þess traust í kosningunum, eftir markvissa vinnu síðustu tvö árin undir styrkri forystu Kristrúnar Frostadóttur formanns,“ segir Logi. Framboðslistinn í heild sinni: Logi Einarsson, alþingismaður Eydís Ásbjörnsdóttir, skólameistari VA Sæunn Gísladóttir, sérfræðingur RHA Sindri Kristjánsson, lögfræðingur Stefán Þór Eysteinsson, fagstjóri hjá Matís í Neskaupstað Kristín Helga Schiöth, framkvæmdastjóri Ásdís Helga Jóhannsdóttir, sérfræðingur hjá Afli Jóhannes Óli Sveinsson, stuðningsfulltrúi Eva María Ingvadóttir, aðjúnkt við HA Benóný Valur Jakobsson, verslunarmaður Valborg Ösp Á. Warén, verkefnastjóri Nói Björnsson, formaður íþróttafélagsins Þórs á Akureyri Elsa María Guðmundsdóttir, grunnskólakennari Birkir Snær Guðjónsson, hafnarvörður Kristín Sóley Björnsdóttir, viðburðastjóri Reynir Ingi Reinhardsson, lögfræðingur Áslaug Inga Barðadóttir, framkvæmdastjóri Árni Gunnarsson, bóndi í Sveinungsvík Svanfríður Jónasdóttir, fv. bæjarstjóri og alþingismaður Ólafur Ármannsson, framkvæmdastjóri Samfylkingin Norðausturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Tengdar fréttir Eydís nýr skólameistari Verkmenntaskóla Austurlands Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Eydísi Ásbjörnsdóttur í embætti skólameistara Verkmenntaskóla Austurlands til fimm ára frá 1. desember. 30. nóvember 2022 21:03 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Fleiri fréttir „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Sjá meira
Framboðslistinn var samþykktur á fundi kjördæmisráðs í Samfylkingarsalnum á Akureyri í morgun. Logi kveðst tilbúinn til þjónustu og segir að Samfylkingin haldi full sjálfstrausts í kosningabaráttuna. „Við erum tilbúin til þjónustu, fáum við til þess traust í kosningunum, eftir markvissa vinnu síðustu tvö árin undir styrkri forystu Kristrúnar Frostadóttur formanns,“ segir Logi. Framboðslistinn í heild sinni: Logi Einarsson, alþingismaður Eydís Ásbjörnsdóttir, skólameistari VA Sæunn Gísladóttir, sérfræðingur RHA Sindri Kristjánsson, lögfræðingur Stefán Þór Eysteinsson, fagstjóri hjá Matís í Neskaupstað Kristín Helga Schiöth, framkvæmdastjóri Ásdís Helga Jóhannsdóttir, sérfræðingur hjá Afli Jóhannes Óli Sveinsson, stuðningsfulltrúi Eva María Ingvadóttir, aðjúnkt við HA Benóný Valur Jakobsson, verslunarmaður Valborg Ösp Á. Warén, verkefnastjóri Nói Björnsson, formaður íþróttafélagsins Þórs á Akureyri Elsa María Guðmundsdóttir, grunnskólakennari Birkir Snær Guðjónsson, hafnarvörður Kristín Sóley Björnsdóttir, viðburðastjóri Reynir Ingi Reinhardsson, lögfræðingur Áslaug Inga Barðadóttir, framkvæmdastjóri Árni Gunnarsson, bóndi í Sveinungsvík Svanfríður Jónasdóttir, fv. bæjarstjóri og alþingismaður Ólafur Ármannsson, framkvæmdastjóri
Samfylkingin Norðausturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Tengdar fréttir Eydís nýr skólameistari Verkmenntaskóla Austurlands Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Eydísi Ásbjörnsdóttur í embætti skólameistara Verkmenntaskóla Austurlands til fimm ára frá 1. desember. 30. nóvember 2022 21:03 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Fleiri fréttir „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Sjá meira
Eydís nýr skólameistari Verkmenntaskóla Austurlands Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Eydísi Ásbjörnsdóttur í embætti skólameistara Verkmenntaskóla Austurlands til fimm ára frá 1. desember. 30. nóvember 2022 21:03