Alexandra greinir frá þessu í færslu á Instagram-reikningi sínum. Þetta er annað barn þeirra hjóna en þau eiga fyrir eina dóttur sem er þriggja ára.
Hjónin keyptu sér á síðasta ári einbýlishús í Garðabæ. Húsið er við Brúnás og var nokkuð mikið fjallað um það þegar það fór á sölu.