Andri er þekktur fyrir það að vera mikill áhugamaður um takkaskó og því tók hann þátt í leik þar sem hann átti að giska á þekkta takkaskó og hvaða knattspyrnumaður var kenndur við umrædda skó.
Um var að ræða skópör sem voru sum hver yfir þrjátíu ára gömul. Hér að neðan má sjá hvernig til tókst en Tómas Steindórsson fékk leyfi til að aðstoða Andra.