LeBron stoltur af stráknum eftir fyrstu stigin hans í NBA Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. október 2024 15:45 Bronny James skoraði fyrstu stigin sín í NBA í nótt. getty/Jason Miller Bronny James, sonur LeBrons, er kominn á blað í NBA. Hann skoraði sín fyrstu stig í deildinni þegar Los Angeles Lakers tapaði fyrir gamla liði pabba hans, Cleveland Cavaliers, 134-110. Í síðustu viku brutu LeBron og Bronny blað í sögu NBA þegar þeir urðu fyrstu feðgarnar til að spila saman í deildinni. Þeir komu þá við sögu í sjö stiga sigri Lakers á Minnesota Timberwolves, 110-103. Bronny hafði ekkert spilað fyrir Lakers frá fyrsta leik tímabils en hann kom inn á þegar fimm mínútur voru eftir af leiknum í nótt. Og hann skoraði sín fyrstu stig í NBA þegar hann setti niður stökkskot. Bronny James scores his first-career bucket!Special moment in Cleveland 💯 pic.twitter.com/pauUZQ14AX— NBA (@NBA) October 31, 2024 „Að sjá hann skora sína fyrstu körfu í NBA á þessum stað, rétt hjá þar sem hann ólst upp, var ótrúlegt,“ sagði LeBron sem er frá Cleveland og lék með Cavs á árunum 2003-10 og 2014-18. Hann varð meistari með liðinu 2016. Bronny spilaði í fimm mínútur í leiknum í nótt; skoraði tvö stig og gaf tvær stoðsendingar. Pabbi hans var stigahæstur í liði Lakers með 26 stig. Hann tók einnig sex fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. Lakers hefur unnið þrjá af fyrstu fimm leikjum sínum á tímabilinu. Liðið er á sínu fyrsta tímabili undir stjórn JJ Redicks. NBA Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki Fótbolti Leik lokið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð Handbolti Ætla að láta frjálsíþróttakonur gangast undir kynjapróf Sport Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Enski boltinn Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Körfubolti Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Sport Lífsferill íþróttamannsins: Við verðum að tala meira um sálina í íþróttunum Sport „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Handbolti Red Bull búið að gefast upp á Lawson Formúla 1 Fleiri fréttir „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Leik lokið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Púað á Butler í endurkomunni til Miami Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Evans farinn frá Njarðvík Lögmál leiksins: Menningin dáin hjá Heat Kippti í hár körfuboltastelpu og var rekinn Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Martin með tíu stoðsendingar en liðið kastaði sigrinum frá sér Styrmir stigahæstur gegn meisturunum Máluðu Smárann rauðan Græn gleði í Smáranum Lakers fékk skell í endurkomu LeBrons Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn „Eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar „Það er ekkert gefið og þú verður að vinna fyrir öllu“ „Ég er alltaf bjartsýnn en alltaf stressaður“ Bíður stórleiksins: „Búið að keyra upp alvöru stemningu“ Byrjaði í fyrsta sinn í þrjú ár svo einhverfur sonur hans gæti séð hann spila Mætir KR-ingum á morgun en stýrði þeim síðast: „Þeir slátruðu okkur“ „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Bronny stigahæstur hjá Lakers Uppselt á úrslitaleik KR og Vals Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Sigurður Ingimundar.: Þurfum að vera meira solid Sjá meira
Í síðustu viku brutu LeBron og Bronny blað í sögu NBA þegar þeir urðu fyrstu feðgarnar til að spila saman í deildinni. Þeir komu þá við sögu í sjö stiga sigri Lakers á Minnesota Timberwolves, 110-103. Bronny hafði ekkert spilað fyrir Lakers frá fyrsta leik tímabils en hann kom inn á þegar fimm mínútur voru eftir af leiknum í nótt. Og hann skoraði sín fyrstu stig í NBA þegar hann setti niður stökkskot. Bronny James scores his first-career bucket!Special moment in Cleveland 💯 pic.twitter.com/pauUZQ14AX— NBA (@NBA) October 31, 2024 „Að sjá hann skora sína fyrstu körfu í NBA á þessum stað, rétt hjá þar sem hann ólst upp, var ótrúlegt,“ sagði LeBron sem er frá Cleveland og lék með Cavs á árunum 2003-10 og 2014-18. Hann varð meistari með liðinu 2016. Bronny spilaði í fimm mínútur í leiknum í nótt; skoraði tvö stig og gaf tvær stoðsendingar. Pabbi hans var stigahæstur í liði Lakers með 26 stig. Hann tók einnig sex fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. Lakers hefur unnið þrjá af fyrstu fimm leikjum sínum á tímabilinu. Liðið er á sínu fyrsta tímabili undir stjórn JJ Redicks.
NBA Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki Fótbolti Leik lokið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð Handbolti Ætla að láta frjálsíþróttakonur gangast undir kynjapróf Sport Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Enski boltinn Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Körfubolti Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Sport Lífsferill íþróttamannsins: Við verðum að tala meira um sálina í íþróttunum Sport „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Handbolti Red Bull búið að gefast upp á Lawson Formúla 1 Fleiri fréttir „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Leik lokið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Púað á Butler í endurkomunni til Miami Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Evans farinn frá Njarðvík Lögmál leiksins: Menningin dáin hjá Heat Kippti í hár körfuboltastelpu og var rekinn Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Martin með tíu stoðsendingar en liðið kastaði sigrinum frá sér Styrmir stigahæstur gegn meisturunum Máluðu Smárann rauðan Græn gleði í Smáranum Lakers fékk skell í endurkomu LeBrons Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn „Eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar „Það er ekkert gefið og þú verður að vinna fyrir öllu“ „Ég er alltaf bjartsýnn en alltaf stressaður“ Bíður stórleiksins: „Búið að keyra upp alvöru stemningu“ Byrjaði í fyrsta sinn í þrjú ár svo einhverfur sonur hans gæti séð hann spila Mætir KR-ingum á morgun en stýrði þeim síðast: „Þeir slátruðu okkur“ „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Bronny stigahæstur hjá Lakers Uppselt á úrslitaleik KR og Vals Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Sigurður Ingimundar.: Þurfum að vera meira solid Sjá meira
Leik lokið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur