Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 4. nóvember 2024 00:07 Moretz skartaði lista yfir áhrifamestu unglinga heims á síðasta áratug en hún á að baki glæstan feril í Hollywood. Getty Bandaríska leikkonan Chloë Grace Moretz, sem þekktust er fyrir leik sinn í kvikmyndunum Kick-Ass og Let Me In, stökk út úr skápnum þegar hún lýsti yfir stuðningi við Kamölu Harris í forsetakosningunum í Bandaríkjunum á Instagram. Í færslu á Instagram segist Moretz þegar hafa skilað inn sínu atkvæði og hún hafi kosið Kamölu Harris, frambjóðanda Demókrata. „Það er svo mikið í húfi í þessum kosningum. Ég tel að ég ein eigi rétt á að taka ákvarðanir um minn líkama,“ segir í Instagram færslu Moretz en réttur til þungunarrofs hefur verið áberandi umræðuefni frambjóðenda í aðdraganda kosninganna. Hún segir Harris munu vernda rétt kvenna yfir eigin líkama. View this post on Instagram A post shared by Chloë Grace Moretz (@chloegmoretz) „Sem samkynhneigð kona tel ég mikla þörf á löggjöf sem verndar hinseginsamfélagið. Við þurfum á vernd að halda sem og aðgengi að þeirri þjónustu sem við þurfum og eigum skilið,“ segir í færslu Moretz. Moretz var áður í sambandi með kúltúrbarninu Brooklyn Beckham, syni David og Victoriu Beckham. Hollywood Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Hinsegin Kamala Harris Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Sjá meira
Í færslu á Instagram segist Moretz þegar hafa skilað inn sínu atkvæði og hún hafi kosið Kamölu Harris, frambjóðanda Demókrata. „Það er svo mikið í húfi í þessum kosningum. Ég tel að ég ein eigi rétt á að taka ákvarðanir um minn líkama,“ segir í Instagram færslu Moretz en réttur til þungunarrofs hefur verið áberandi umræðuefni frambjóðenda í aðdraganda kosninganna. Hún segir Harris munu vernda rétt kvenna yfir eigin líkama. View this post on Instagram A post shared by Chloë Grace Moretz (@chloegmoretz) „Sem samkynhneigð kona tel ég mikla þörf á löggjöf sem verndar hinseginsamfélagið. Við þurfum á vernd að halda sem og aðgengi að þeirri þjónustu sem við þurfum og eigum skilið,“ segir í færslu Moretz. Moretz var áður í sambandi með kúltúrbarninu Brooklyn Beckham, syni David og Victoriu Beckham.
Hollywood Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Hinsegin Kamala Harris Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Sjá meira