Dawson's Creek leikari með krabbamein Lovísa Arnardóttir skrifar 4. nóvember 2024 07:30 James Van Der Beek lék Dawson í Dawsons' Creek frá 1998 til 2003. Vísir/Getty Bandaríski leikarinn James Van Der Beek hefur verið greindur með ristilkrabbamein. Van Der Beek er hvað þekktastur fyrir leik sinn í unglingaþáttunum Dawson‘s Creek og kvikmyndinni Varsity Blues. Hann er 47 ára gamall. Hann greindi frá greiningunni í viðtali við tímaritið People. „Ég er með ristilkrabbamein. Ég hef verið að takast á við það í einrúmi og hef tekið skref til að leysa úr því,“ segir hann í viðtalinu og að það sé ástæða til að vera bjartsýnn. Honum líði vel. Viðtal People. Í færslu á Instagram segir hann frá greiningunni. Að það séu engar leiðbeiningar til um það hvernig eigi að segja frá slíkri greiningu, hann hafi ætlað að ræða við People í ítarlegu viðtali en hafi svo heyrt af því að annar miðill ætlaði út með fréttirnar. Þá hafi hann ekki haft annarra kosta völ en að greina frá því sjálfur. Van Der Beek er giftur Kimberly Van Der Beek og saman eiga þau sex börn.Vísir/Getty „Ég bið alla í lífinu mínu afsökunar sem ég ætlaði að segja þetta sjálfur. Ekkert við þetta ferli hefur verið á minni tímalínu.. En við höldum áfram, og tökum öllu óvæntu sem vegvísi, sem leiðir okkur áfram að stærri örlögum en við höfum áður komist að án guðdómlegrar íhlutunar.“ Þriðja algengasta krabbameinið Á vef Krabbameinsfélagsins segir að ristil- og endaþarmskrabbamein sé þriðja algengasta krabbameinið sem greinist á Íslandi og um 10 prósent allra krabbameina sem greinast. Það sé þó sjaldgæft að það greinist fyrir fimmtugt. Hollywood Heilbrigðismál Krabbamein Tengdar fréttir James Van Der Beek stígur fram: „Ég hef verið gripinn í rassinn af eldri og valdameiri mönnum“ "Ég hef skilning á skömminni, vanmættinu og vangetunni við að segja frá“ 12. október 2017 14:32 Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Sjá meira
„Ég er með ristilkrabbamein. Ég hef verið að takast á við það í einrúmi og hef tekið skref til að leysa úr því,“ segir hann í viðtalinu og að það sé ástæða til að vera bjartsýnn. Honum líði vel. Viðtal People. Í færslu á Instagram segir hann frá greiningunni. Að það séu engar leiðbeiningar til um það hvernig eigi að segja frá slíkri greiningu, hann hafi ætlað að ræða við People í ítarlegu viðtali en hafi svo heyrt af því að annar miðill ætlaði út með fréttirnar. Þá hafi hann ekki haft annarra kosta völ en að greina frá því sjálfur. Van Der Beek er giftur Kimberly Van Der Beek og saman eiga þau sex börn.Vísir/Getty „Ég bið alla í lífinu mínu afsökunar sem ég ætlaði að segja þetta sjálfur. Ekkert við þetta ferli hefur verið á minni tímalínu.. En við höldum áfram, og tökum öllu óvæntu sem vegvísi, sem leiðir okkur áfram að stærri örlögum en við höfum áður komist að án guðdómlegrar íhlutunar.“ Þriðja algengasta krabbameinið Á vef Krabbameinsfélagsins segir að ristil- og endaþarmskrabbamein sé þriðja algengasta krabbameinið sem greinist á Íslandi og um 10 prósent allra krabbameina sem greinast. Það sé þó sjaldgæft að það greinist fyrir fimmtugt.
Hollywood Heilbrigðismál Krabbamein Tengdar fréttir James Van Der Beek stígur fram: „Ég hef verið gripinn í rassinn af eldri og valdameiri mönnum“ "Ég hef skilning á skömminni, vanmættinu og vangetunni við að segja frá“ 12. október 2017 14:32 Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Sjá meira
James Van Der Beek stígur fram: „Ég hef verið gripinn í rassinn af eldri og valdameiri mönnum“ "Ég hef skilning á skömminni, vanmættinu og vangetunni við að segja frá“ 12. október 2017 14:32