Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. nóvember 2024 17:15 Héctor Herrera hrækir á Armando Villarreal. Héctor Herrera gerði sig sekan um mikinn dómgreindarbrest þegar lið hans, Houston Dynamo, mætti Seattle Sounders í úrslitakeppni bandarísku MLS-deildarinnar í fótbolta. Á 65. mínútu gaf dómari leiksins, Armando Villarreal, Herrera gult spjald. Mexíkóinn var ekki sáttur við þessa ákvörðun dómarans og hrækti á hann. I'm sorry, Hector Herrera spit at the *referee* to get sent off in a must-win home playoff game?Inexcusable behavior. Absolutely shocking from the Houston Dynamo's star. pic.twitter.com/9uzyQRK5Id— Joseph Lowery (@joeclowery) November 4, 2024 Villarreal virðist ekki hafa tekið eftir hrákanum en hann fór og skoðaði atvikið á myndbandi eftir ábendingu VAR-dómara. Eftir það gaf Villarreal Herrera rauða spjaldið. Houston kláraði leikinn manni færri. Hann endaði með 1-1 jafntefli en Seattle vann í vítaspyrnukeppni, 7-6, og tryggði sér sæti í næstu umferð úrslitakeppninnar. Herrera og Houston-menn sitja hins vegar eftir með sárt ennið. Herrera er 34 ára og hefur leikið 105 landsleiki fyrir Mexíkó síðan 2012. Hann gekk í raðir Houston frá Atlético Madrid fyrir tveimur árum. Búast má við því að Herrera fái langt bann fyrir að hrækja á Villarreal. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Sjá meira
Á 65. mínútu gaf dómari leiksins, Armando Villarreal, Herrera gult spjald. Mexíkóinn var ekki sáttur við þessa ákvörðun dómarans og hrækti á hann. I'm sorry, Hector Herrera spit at the *referee* to get sent off in a must-win home playoff game?Inexcusable behavior. Absolutely shocking from the Houston Dynamo's star. pic.twitter.com/9uzyQRK5Id— Joseph Lowery (@joeclowery) November 4, 2024 Villarreal virðist ekki hafa tekið eftir hrákanum en hann fór og skoðaði atvikið á myndbandi eftir ábendingu VAR-dómara. Eftir það gaf Villarreal Herrera rauða spjaldið. Houston kláraði leikinn manni færri. Hann endaði með 1-1 jafntefli en Seattle vann í vítaspyrnukeppni, 7-6, og tryggði sér sæti í næstu umferð úrslitakeppninnar. Herrera og Houston-menn sitja hins vegar eftir með sárt ennið. Herrera er 34 ára og hefur leikið 105 landsleiki fyrir Mexíkó síðan 2012. Hann gekk í raðir Houston frá Atlético Madrid fyrir tveimur árum. Búast má við því að Herrera fái langt bann fyrir að hrækja á Villarreal.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Sjá meira