„Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. nóvember 2024 21:42 Guardiola á hliðarlínunni. EPA-EFE/DANIEL HAMBURY „Við spiluðum virkilega í fyrri hálfleik, sérstaklega ef við miðum við andstæðinginn og færin sem við sköpuðum okkur. Við gátum hins vegar ekki klárað þau og leikjum ensku úrvalsdeildarinnar er aldrei lokið,“ sagði Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, eftir tap liðsins gegn Brighton & Hove Albion. Um var að ræða fjórða tap liðsins í röð, eitthvað sem Pep hefur aldrei upplifað áður. „Við héldum ekki sömu gæðum, ákafa og pressu í 90 mínútur. Í síðari hálfleik vorum við ekki nægilega árásargjarnir og þeir skoruðu á endunum mörkin.“ „Við náum ekki að sýna hvað í okkur býr á ákveðnum augnablikum. Ég er þó viss um að þegar leikmenn koma til baka getum við með einstaklingsgæðum snúið aftur á rétta braut.“ „Það gerist einu sinni á ævinni? Við töpuðum tveimur leikjum í ensku úrvalsdeildinni, það er aðalatriðið. Við þurfum að breyta til hins betra og vinna. Við erum á þeim stað sem við erum í töflunni. Kannski eftir sex titla á sjö árum á kannski annað lið titilinn skilið,“ sagði Pep um að tapa fjórum leikjum í röð. Einn þeirra var í Meistaradeild Evrópu og sá fjórði í deildarbikarnum. „Það tapar oftast einhver leikjum. Það kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni. Þetta er mitt, og okkar, verkefni nú. Ég vil tækla það, ég mun ekki stíga til baka. Ég vil meira en allt tækla þetta verkefni.“ 2 - Manchester City have lost a Premier League game in which they led at half-time for the first time since May 2021, also away to Brighton & Hove Albion. Déjà vu. pic.twitter.com/Bb5cmDsZW7— OptaJoe (@OptaJoe) November 9, 2024 „Við viljum leikgreina hvernig við spilum. Það er margt jákvætt í leik okkar þó við höfum tapað. Þegar ég spila illa er ég sá fyrsti til að segja að mér líkar það ekki,“ sagði Pep að endingu. Man City er sem stendur fimm stigum á eftir toppliði Liverpool þegar 11 umferðir eru búnar. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool Sjá meira
„Við héldum ekki sömu gæðum, ákafa og pressu í 90 mínútur. Í síðari hálfleik vorum við ekki nægilega árásargjarnir og þeir skoruðu á endunum mörkin.“ „Við náum ekki að sýna hvað í okkur býr á ákveðnum augnablikum. Ég er þó viss um að þegar leikmenn koma til baka getum við með einstaklingsgæðum snúið aftur á rétta braut.“ „Það gerist einu sinni á ævinni? Við töpuðum tveimur leikjum í ensku úrvalsdeildinni, það er aðalatriðið. Við þurfum að breyta til hins betra og vinna. Við erum á þeim stað sem við erum í töflunni. Kannski eftir sex titla á sjö árum á kannski annað lið titilinn skilið,“ sagði Pep um að tapa fjórum leikjum í röð. Einn þeirra var í Meistaradeild Evrópu og sá fjórði í deildarbikarnum. „Það tapar oftast einhver leikjum. Það kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni. Þetta er mitt, og okkar, verkefni nú. Ég vil tækla það, ég mun ekki stíga til baka. Ég vil meira en allt tækla þetta verkefni.“ 2 - Manchester City have lost a Premier League game in which they led at half-time for the first time since May 2021, also away to Brighton & Hove Albion. Déjà vu. pic.twitter.com/Bb5cmDsZW7— OptaJoe (@OptaJoe) November 9, 2024 „Við viljum leikgreina hvernig við spilum. Það er margt jákvætt í leik okkar þó við höfum tapað. Þegar ég spila illa er ég sá fyrsti til að segja að mér líkar það ekki,“ sagði Pep að endingu. Man City er sem stendur fimm stigum á eftir toppliði Liverpool þegar 11 umferðir eru búnar.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti