Þetta kemur fram í tilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg. Þar segir að útkallið hafi borist rétt fyrir klukkan 7 í morgun og hafi gengið vel að fergja lausar plötur og forða frekara tjóni.
Að neðan má sjá ljósmyndir frá aðgerðum í morgun.







Hjálparsveitir skáta Aðaldal og Reykjadal voru ásamt Björgunarsvetinni Garðari á Húsavík kallaðar út í morgun þar sem þakplötur á hlöðu á bæ í Aðaldal voru farnar að fjúka af.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg. Þar segir að útkallið hafi borist rétt fyrir klukkan 7 í morgun og hafi gengið vel að fergja lausar plötur og forða frekara tjóni.
Að neðan má sjá ljósmyndir frá aðgerðum í morgun.