Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. nóvember 2024 06:02 Pavel Ermolinskij þekkir það betur en flestir að vinna titla með bæði KR og Val. Hér er þegar hann varð Íslandsmeistari með Valsmönnum. VÍSIR/BÁRA Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Íslenski körfuboltinn er á fullu og þá hefst landsleikjaglugginn með leikjum í Þjóðadeildinni. Stórleikur kvöldsins er jafnframt Gaz-leikur kvöldsins. Þar mætast Reykjavíkurrisarnir Valur og KR og að sjálfsögðu mun Pavel Ermolinskij lýsa leiknum ásamt Helga Má Magnússyni. Pavel náði að verða Íslandsmeistari með báðum félögum. Það má einnig finna golf og íshokkí á Sportstöðvunum í dag en mest er þó um leiki Bónus deild karla í körfubolta og Þjóðadeild Evrópu í fótbolta. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 er Gazið á dagskrá en það er upphitun Pavels Ermolinskij fyrir sjöundu umferð Bónus-deildar karla í körfubolta. Klukkan 19.10 er Skiptiborðið á dagskrá en þar er fylgst samtímis með öllum leikjum kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 eru Tilþrifin á dagskrá en þar er farið yfir leiki kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Stjörnunnar og Hattar í Bónus deild karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 15.00 hefst útsending frá Anniku Sörensen golfmótinu á LPGA mótaröðinni. Mótið er haldið í Flórída Bandaríkjunum. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Álftaness og Grindavíkur í Bónus deild karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 14.50 hefst útsending frá leik Kasakstans og Austurríkis í Þjóðadeildinni í fotbolta. Klukkan 16.50 hefst útsending frá leik Armeníu og Færeyja í Þjóðadeildinni í fotbolta. Klukkan 19.35 byrjar bein útsending frá leik Grikklands og Englands í Þjóðadeildinni í fotbolta. Klukkan 00.05 er leikur New York Rangers og San Jose Sharks í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Bónus deildin Klukkan 19.10 byrjar útsending frá GAZ-leiks Vals og KR í Bónus deildar karla í körfubolta. Bónus deildin 2 Klukkan 19.10 er leikur Keflavíkur og Hauka í Bónus deildar karla í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Sjá meira
Stórleikur kvöldsins er jafnframt Gaz-leikur kvöldsins. Þar mætast Reykjavíkurrisarnir Valur og KR og að sjálfsögðu mun Pavel Ermolinskij lýsa leiknum ásamt Helga Má Magnússyni. Pavel náði að verða Íslandsmeistari með báðum félögum. Það má einnig finna golf og íshokkí á Sportstöðvunum í dag en mest er þó um leiki Bónus deild karla í körfubolta og Þjóðadeild Evrópu í fótbolta. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 er Gazið á dagskrá en það er upphitun Pavels Ermolinskij fyrir sjöundu umferð Bónus-deildar karla í körfubolta. Klukkan 19.10 er Skiptiborðið á dagskrá en þar er fylgst samtímis með öllum leikjum kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 eru Tilþrifin á dagskrá en þar er farið yfir leiki kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Stjörnunnar og Hattar í Bónus deild karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 15.00 hefst útsending frá Anniku Sörensen golfmótinu á LPGA mótaröðinni. Mótið er haldið í Flórída Bandaríkjunum. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Álftaness og Grindavíkur í Bónus deild karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 14.50 hefst útsending frá leik Kasakstans og Austurríkis í Þjóðadeildinni í fotbolta. Klukkan 16.50 hefst útsending frá leik Armeníu og Færeyja í Þjóðadeildinni í fotbolta. Klukkan 19.35 byrjar bein útsending frá leik Grikklands og Englands í Þjóðadeildinni í fotbolta. Klukkan 00.05 er leikur New York Rangers og San Jose Sharks í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Bónus deildin Klukkan 19.10 byrjar útsending frá GAZ-leiks Vals og KR í Bónus deildar karla í körfubolta. Bónus deildin 2 Klukkan 19.10 er leikur Keflavíkur og Hauka í Bónus deildar karla í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Sjá meira