Lögreglan á Norðurlandi vestra þakkar öllum þeim sem að málinu komu fyrir veitta aðstoð.
Konan er fundin
Jón Þór Stefánsson skrifar

Konan sem að lýst var eftir í dag hún Soffía Pétursdóttir, er fundin. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Norðurlandi vestra.