Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. nóvember 2024 08:01 David Coote dæmir varla fleiri leiki í hæsta getustigi úr þessu. getty/Catherine Ivill Vandræði enska dómarans Davids Coote virðast engan endi ætla að taka. Nú er komið í ljós að hann reyndi að skipuleggja eiturlyfjapartí meðan hann var fjórði dómari á leik Tottenham og Manchester City í enska deildabikarnum í síðasta mánuði. Enskir fjölmiðlar greina frá því að Coote hafi verið á fullu við að skipuleggja partíið fyrir leikinn og meira að segja í hálfleik. Ensku dómarasamtökin, PGMOL, settu Coote í ótímabundið bann eftir að myndband þar sem hann fór ófögrum orðum um Jürgen Klopp, fyrrverandi knattspyrnustjóra Liverpool, fór í dreifingu. Í kjölfarið birti The Sun myndband þar sem Coote virðist sjúga hvítt duft upp í nefið með peningaseðli. Myndbandið var frá því í sumar, þegar Coote var dómari á Evrópumótinu í Þýskalandi. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur nú sett Coote til hliðar. Coote ku hafa bókað hótelherbergi fyrir partíið rúmum hálftíma áður en leikur Spurs og City hófst. Hann sendi svo staðfestingu á bókuninni rétt fyrir upphafsflautið. Heimildarmaður The Sun sagðist svo einnig hafa fengið skilaboð frá Coote í hálfleik. Hann mætti þó ekki í partíið, Coote til mikillar gremju. Dómarinn fór meðal annars fram á að hann endurgreiddi honum bókunarkostnaðinn. Tottenham vann leikinn þar sem Coote var fjórði dómari, 2-1. Hann fór fram 30. október. Enski boltinn Tengdar fréttir Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Howard Webb, yfirmaður dómara í enska fótboltanum, hefur viðurkennt það að myndbandsdómarar gerðu mistök í leik West Ham og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni fyrr í vetur. 13. nóvember 2024 18:01 Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Fyrrum knattspyrnumaðurinn og núverandi knattspyrnusérfræðingurinn Danny Murphy telur að dómarinn David Coote munu aldrei aftur dæma í ensku úrvalsdeildinni. 12. nóvember 2024 18:17 Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Eftir að myndband af dómaranum David Coote þar sem hann kallar Jürgen Klopp, fyrrverandi knattspyrnustjóra liðsins tussu, fór í dreifingu hafa stuðningsmenn Rauða hersins rifjað upp gömul atvik tengd dómaranum. 12. nóvember 2024 08:30 Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Fleiri fréttir Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Enskir fjölmiðlar greina frá því að Coote hafi verið á fullu við að skipuleggja partíið fyrir leikinn og meira að segja í hálfleik. Ensku dómarasamtökin, PGMOL, settu Coote í ótímabundið bann eftir að myndband þar sem hann fór ófögrum orðum um Jürgen Klopp, fyrrverandi knattspyrnustjóra Liverpool, fór í dreifingu. Í kjölfarið birti The Sun myndband þar sem Coote virðist sjúga hvítt duft upp í nefið með peningaseðli. Myndbandið var frá því í sumar, þegar Coote var dómari á Evrópumótinu í Þýskalandi. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur nú sett Coote til hliðar. Coote ku hafa bókað hótelherbergi fyrir partíið rúmum hálftíma áður en leikur Spurs og City hófst. Hann sendi svo staðfestingu á bókuninni rétt fyrir upphafsflautið. Heimildarmaður The Sun sagðist svo einnig hafa fengið skilaboð frá Coote í hálfleik. Hann mætti þó ekki í partíið, Coote til mikillar gremju. Dómarinn fór meðal annars fram á að hann endurgreiddi honum bókunarkostnaðinn. Tottenham vann leikinn þar sem Coote var fjórði dómari, 2-1. Hann fór fram 30. október.
Enski boltinn Tengdar fréttir Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Howard Webb, yfirmaður dómara í enska fótboltanum, hefur viðurkennt það að myndbandsdómarar gerðu mistök í leik West Ham og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni fyrr í vetur. 13. nóvember 2024 18:01 Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Fyrrum knattspyrnumaðurinn og núverandi knattspyrnusérfræðingurinn Danny Murphy telur að dómarinn David Coote munu aldrei aftur dæma í ensku úrvalsdeildinni. 12. nóvember 2024 18:17 Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Eftir að myndband af dómaranum David Coote þar sem hann kallar Jürgen Klopp, fyrrverandi knattspyrnustjóra liðsins tussu, fór í dreifingu hafa stuðningsmenn Rauða hersins rifjað upp gömul atvik tengd dómaranum. 12. nóvember 2024 08:30 Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Fleiri fréttir Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Howard Webb, yfirmaður dómara í enska fótboltanum, hefur viðurkennt það að myndbandsdómarar gerðu mistök í leik West Ham og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni fyrr í vetur. 13. nóvember 2024 18:01
Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Fyrrum knattspyrnumaðurinn og núverandi knattspyrnusérfræðingurinn Danny Murphy telur að dómarinn David Coote munu aldrei aftur dæma í ensku úrvalsdeildinni. 12. nóvember 2024 18:17
Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Eftir að myndband af dómaranum David Coote þar sem hann kallar Jürgen Klopp, fyrrverandi knattspyrnustjóra liðsins tussu, fór í dreifingu hafa stuðningsmenn Rauða hersins rifjað upp gömul atvik tengd dómaranum. 12. nóvember 2024 08:30