Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2024 06:34 Nicola Nanni skoraði fyrir San Marínó í gær. Getty/Giuseppe Maffia Þetta hefur verið sögulegt haust fyrir smáríkið San Marínó sem var tölfræðilega lélegasta landslið heims samkvæmt síðasta styrkleikalista FIFA. San Marínó vann nefnilega Liechtenstein tvisvar sinnum í D-deild Þjóðadeildarinnar og vann sér með því sæti í C-deildinni. Seinni leikurinn vannst 3-1 á útivelli í gær og það þrátt fyrir að lenda undir í leiknum. Það var fyrsti útisigur í sögu knattspyrnulandsliðs San Marínó. Það hafa líka margir áhuga á ævintýri liðsins eins og sést vel á heimsóknum á síðu landsliðsins á Transfermark síðunni. Á síðunni má finna alls konar upplýsingar um leikmenn liðanna og það vildu greinilega margir forvitnast um hvaða leikmenn eru að skila San Marínó þessum sigri. Samkvæmt upplýsingum frá Transfermarkt þá fékk síða landsliðs San Marínó fleiri heimsóknir eftir sigurinn á Liechtenstein en öll önnur fótboltafélög heims á sama tíma. Í öðru og þriðja sætið voru stórliðin Real Madrid og Barcelona en svo komu Fenerbachce og Manchester United. San Marínó var í 210. og síðasta sæti á síðasta styrkleikalista FIFA. Þessir tveir sigrar á Liechtenstein hljóta þó að hjálpa liðinu upp úr síðasta sætinu á næsta lista. View this post on Instagram A post shared by Transfermarkt (@transfermarkt_official) San Marínó Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Enski boltinn Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Fótbolti Anníe Mist ekki sú eina sem fórnar sér til að kalla fram breytingar Sport Fleiri fréttir Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Bellingham í tveggja leikja bann „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Talar við látna móður sína fyrir hvern leik Ræddi við Arnór en ekki um peninga Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Sjá meira
San Marínó vann nefnilega Liechtenstein tvisvar sinnum í D-deild Þjóðadeildarinnar og vann sér með því sæti í C-deildinni. Seinni leikurinn vannst 3-1 á útivelli í gær og það þrátt fyrir að lenda undir í leiknum. Það var fyrsti útisigur í sögu knattspyrnulandsliðs San Marínó. Það hafa líka margir áhuga á ævintýri liðsins eins og sést vel á heimsóknum á síðu landsliðsins á Transfermark síðunni. Á síðunni má finna alls konar upplýsingar um leikmenn liðanna og það vildu greinilega margir forvitnast um hvaða leikmenn eru að skila San Marínó þessum sigri. Samkvæmt upplýsingum frá Transfermarkt þá fékk síða landsliðs San Marínó fleiri heimsóknir eftir sigurinn á Liechtenstein en öll önnur fótboltafélög heims á sama tíma. Í öðru og þriðja sætið voru stórliðin Real Madrid og Barcelona en svo komu Fenerbachce og Manchester United. San Marínó var í 210. og síðasta sæti á síðasta styrkleikalista FIFA. Þessir tveir sigrar á Liechtenstein hljóta þó að hjálpa liðinu upp úr síðasta sætinu á næsta lista. View this post on Instagram A post shared by Transfermarkt (@transfermarkt_official)
San Marínó Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Enski boltinn Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Fótbolti Anníe Mist ekki sú eina sem fórnar sér til að kalla fram breytingar Sport Fleiri fréttir Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Bellingham í tveggja leikja bann „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Talar við látna móður sína fyrir hvern leik Ræddi við Arnór en ekki um peninga Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Sjá meira