„Álagið er þessi fjarvera“ Atli Ísleifsson skrifar 30. nóvember 2024 20:36 Þóra Margrét Baldvinsdóttir og Sindri Sindrason ræddi saman í kosningavöku Stöðvar 2 og Vísis fyrr í kvöld. Vísir/Vilhelm Þóra Margrét Baldvinsdóttir, eiginkona Bjarna Benediktssonar, segir mikið álag hafa verið á heimili þeirra hjóna á kjörtímabilinu. „Álagið er þessi fjarvera. Það er mikil fjarvera. Það er miklu fórnað fyrir pólitíkina.“ Þetta kom fram í spjalli Þóru Margrétar og Sindra Sindrasonar í kosningavöku Stöðvar 2 og Vísis í kvöld. „Ég finn fyrir því og krakkarnir finna fyrir því og allir í fjölskyldunni finna fyrir því. Það er þessi fjarvera sem er einna erfiðust,“ sagði Þóra Margrét. Þar var líka rætt um blómaáhuga Bjarna og tíðar heimsóknir hans í gróðurhúsið á heimilinu sem keypt var í heimsfaraldrinum. „Bjarni er alger blúnda. Það væri óskandi að fólk sæi hann eins og maðurinn sem hann er. Hann er viðkvæmur og hann elskar að dúlla við dúlluhluti eins og… hann sáir öllum sumarblómum. Við kaupum yfirleitt ekki nein sumarblóm. Þessu er öllu sáð á vorin og svo er þessu plantað úti. Honum finnst þetta rosalega skemmtilegt. Hann unir sér mjög vel í þessu gróðurhúsi.“ Þóra Margrét segir Bjarni vera mjög listrænan mann. „Hann er ekki endilega mjög góður að baka kökur en hann er mjög góður að skreyta kökur.“ Sjá á viðtalið í heild sinni í spilaranum að neðan. Alþingiskosningar 2024 Sjálfstæðisflokkurinn Ástin og lífið Mest lesið Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Lífið Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Lífið „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Lífið Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Lífið Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Lífið Segist vera orðinn of gamall Lífið Fleiri fréttir Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Elsta popphljómsveit heims að leggja upp laupana Býður í sósupartý í Smekkleysu á sunnudag Fréttatía vikunnar: Hlustendaverðlaunin, sjötugsafmæli og gjaldþrot Svona var stemningin á Nasa Sjá meira
Þetta kom fram í spjalli Þóru Margrétar og Sindra Sindrasonar í kosningavöku Stöðvar 2 og Vísis í kvöld. „Ég finn fyrir því og krakkarnir finna fyrir því og allir í fjölskyldunni finna fyrir því. Það er þessi fjarvera sem er einna erfiðust,“ sagði Þóra Margrét. Þar var líka rætt um blómaáhuga Bjarna og tíðar heimsóknir hans í gróðurhúsið á heimilinu sem keypt var í heimsfaraldrinum. „Bjarni er alger blúnda. Það væri óskandi að fólk sæi hann eins og maðurinn sem hann er. Hann er viðkvæmur og hann elskar að dúlla við dúlluhluti eins og… hann sáir öllum sumarblómum. Við kaupum yfirleitt ekki nein sumarblóm. Þessu er öllu sáð á vorin og svo er þessu plantað úti. Honum finnst þetta rosalega skemmtilegt. Hann unir sér mjög vel í þessu gróðurhúsi.“ Þóra Margrét segir Bjarni vera mjög listrænan mann. „Hann er ekki endilega mjög góður að baka kökur en hann er mjög góður að skreyta kökur.“ Sjá á viðtalið í heild sinni í spilaranum að neðan.
Alþingiskosningar 2024 Sjálfstæðisflokkurinn Ástin og lífið Mest lesið Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Lífið Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Lífið „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Lífið Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Lífið Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Lífið Segist vera orðinn of gamall Lífið Fleiri fréttir Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Elsta popphljómsveit heims að leggja upp laupana Býður í sósupartý í Smekkleysu á sunnudag Fréttatía vikunnar: Hlustendaverðlaunin, sjötugsafmæli og gjaldþrot Svona var stemningin á Nasa Sjá meira