Salah jafnaði met Rooneys Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. desember 2024 14:17 Mohamed Salah hefur farið á kostum á tímabilinu. getty/Visionhaus Mohamed Salah skoraði seinna mark Liverpool í sigrinum á Manchester City í gær og lagði það fyrra upp. Þar með jafnaði hann met Waynes Rooney. Salah lagði fyrra mark Liverpool upp fyrir Cody Gakpo og skoraði seinna úr vítaspyrnu. Þetta er í 36. sinn sem Salah skorar og leggur upp í sama leiknum í ensku úrvalsdeildinni. Rooney afrekaði það einnig á ferli sínum með Everton og Manchester United. 36 - Mohamed Salah has scored and assisted in a Premier League game for the 36th time; the joint-most by a player in the competition’s history, equalling Wayne Rooney’s record (36). King. pic.twitter.com/2RZVfB5mtz— OptaJoe (@OptaJoe) December 1, 2024 Salah hefur alls leikið 276 leiki í ensku úrvalsdeildinni síðan hann kom til Liverpool 2017. Í þeim hefur hann skorað 168 mörk og gefið 76 stoðsendingar. Rooney lék 491 leik fyrir United og Everton á árunum 2002-18; skoraði 208 mörk og lagði upp 103. Mikið hefur verið rætt og ritað um stöðu Salahs hjá Liverpool en samningur hans við félagið rennur út í sumar. Hann hefur ekki enn fengið samningstilboð frá Rauða hernum. Liverpool er með átta stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Næsti leikur liðsins er gegn Newcastle United á St. James' Park á miðvikudaginn. Salah er næstmarkahæstur í ensku úrvalsdeildinni með ellefu mörk. Hann hefur einnig gefið næstflestar stoðsendingar, eða sjö talsins. Enski boltinn Tengdar fréttir Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Stefan Ortega, markvörður Manchester City, lét niðrandi ummæli um Liverpool falla eftir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni. 2. desember 2024 10:02 Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, bjóst ekki við söngvum stuðningsmanna Liverpool um að hann yrði rekinn úr starfi. 2. desember 2024 07:33 Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Arne Slot, þjálfari Liverpool, gat leyft sér að brosa eftir öruggan 2-0 sigur gegn Englandsmeisturum Manchester City í gær. Hann biður fólk í kringum liðið þó að halda sér á jörðinni. 2. desember 2024 07:00 Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Enski boltinn Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Enski boltinn Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Formúla 1 Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Fótbolti Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Salah jafnaði met Rooneys Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Sjá meira
Salah lagði fyrra mark Liverpool upp fyrir Cody Gakpo og skoraði seinna úr vítaspyrnu. Þetta er í 36. sinn sem Salah skorar og leggur upp í sama leiknum í ensku úrvalsdeildinni. Rooney afrekaði það einnig á ferli sínum með Everton og Manchester United. 36 - Mohamed Salah has scored and assisted in a Premier League game for the 36th time; the joint-most by a player in the competition’s history, equalling Wayne Rooney’s record (36). King. pic.twitter.com/2RZVfB5mtz— OptaJoe (@OptaJoe) December 1, 2024 Salah hefur alls leikið 276 leiki í ensku úrvalsdeildinni síðan hann kom til Liverpool 2017. Í þeim hefur hann skorað 168 mörk og gefið 76 stoðsendingar. Rooney lék 491 leik fyrir United og Everton á árunum 2002-18; skoraði 208 mörk og lagði upp 103. Mikið hefur verið rætt og ritað um stöðu Salahs hjá Liverpool en samningur hans við félagið rennur út í sumar. Hann hefur ekki enn fengið samningstilboð frá Rauða hernum. Liverpool er með átta stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Næsti leikur liðsins er gegn Newcastle United á St. James' Park á miðvikudaginn. Salah er næstmarkahæstur í ensku úrvalsdeildinni með ellefu mörk. Hann hefur einnig gefið næstflestar stoðsendingar, eða sjö talsins.
Enski boltinn Tengdar fréttir Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Stefan Ortega, markvörður Manchester City, lét niðrandi ummæli um Liverpool falla eftir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni. 2. desember 2024 10:02 Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, bjóst ekki við söngvum stuðningsmanna Liverpool um að hann yrði rekinn úr starfi. 2. desember 2024 07:33 Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Arne Slot, þjálfari Liverpool, gat leyft sér að brosa eftir öruggan 2-0 sigur gegn Englandsmeisturum Manchester City í gær. Hann biður fólk í kringum liðið þó að halda sér á jörðinni. 2. desember 2024 07:00 Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Enski boltinn Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Enski boltinn Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Formúla 1 Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Fótbolti Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Salah jafnaði met Rooneys Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Sjá meira
Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Stefan Ortega, markvörður Manchester City, lét niðrandi ummæli um Liverpool falla eftir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni. 2. desember 2024 10:02
Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, bjóst ekki við söngvum stuðningsmanna Liverpool um að hann yrði rekinn úr starfi. 2. desember 2024 07:33
Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Arne Slot, þjálfari Liverpool, gat leyft sér að brosa eftir öruggan 2-0 sigur gegn Englandsmeisturum Manchester City í gær. Hann biður fólk í kringum liðið þó að halda sér á jörðinni. 2. desember 2024 07:00