Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. desember 2024 14:08 Kristrún var stórglæsileg á laugardagskvöld. Vísir/Anton Brink Glimmertoppur Kristrúnar Frostadóttur formanns Samfylkingarinnar seldist upp í tískuvöruverslun Mathildar í Kringlunni, Smáralind og í vefverslun daginn eftir Alþingiskosningar. Eiríkur Jónsson greindi fyrstur frá en hann greindi frá því á vef sínum í lok nóvember að Kristrún hefði mætt í Smáralind og keypt sér toppinn. Nú eftir kosningar sé hann uppseldur í búðunum. Hún klæddist svo toppinum svo athygli vakti þegar Samfylkingin fagnaði kosningasigri á kosninganótt í Kolaportinu. Kristrún stórglæsileg á laugardagskvöld.Vísir/Anton Brink „Toppurinn seldist upp strax á sunnudeginum bæði í verslunum og í vefverslun,“ segir í svari frá versluninni til Vísis. Eiríkur Jónsson greinir frá því að um sé að ræða skyrtu af gerðinni Polo Ralph Lauren. Hún kostar 54.990 krónur. Ljóst er að þjóðinni þykir mikið til fatasmekks Kristrúnar koma. Hún stendur í ströngu þessa dagana við að mynda ríkisstjórn Valkyrja með þeim Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur formanni Viðreisnar og Ingu Sæland formanni Flokks fólksins. Greinilegt að um er að ræða glæsilega flík því sjónvarpskonan Telma Tómasson klæddist henni í Kryddsíldinni á Stöð 2 á Gamlársdag í fyrra. Hér er um alvöru smekkkonur að ræða. Telma í toppnum góða í Kryddsíldinni 2023.Vísir/Hulda Margrét Verslun Alþingiskosningar 2024 Samfylkingin Tíska og hönnun Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Eiríkur Jónsson greindi fyrstur frá en hann greindi frá því á vef sínum í lok nóvember að Kristrún hefði mætt í Smáralind og keypt sér toppinn. Nú eftir kosningar sé hann uppseldur í búðunum. Hún klæddist svo toppinum svo athygli vakti þegar Samfylkingin fagnaði kosningasigri á kosninganótt í Kolaportinu. Kristrún stórglæsileg á laugardagskvöld.Vísir/Anton Brink „Toppurinn seldist upp strax á sunnudeginum bæði í verslunum og í vefverslun,“ segir í svari frá versluninni til Vísis. Eiríkur Jónsson greinir frá því að um sé að ræða skyrtu af gerðinni Polo Ralph Lauren. Hún kostar 54.990 krónur. Ljóst er að þjóðinni þykir mikið til fatasmekks Kristrúnar koma. Hún stendur í ströngu þessa dagana við að mynda ríkisstjórn Valkyrja með þeim Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur formanni Viðreisnar og Ingu Sæland formanni Flokks fólksins. Greinilegt að um er að ræða glæsilega flík því sjónvarpskonan Telma Tómasson klæddist henni í Kryddsíldinni á Stöð 2 á Gamlársdag í fyrra. Hér er um alvöru smekkkonur að ræða. Telma í toppnum góða í Kryddsíldinni 2023.Vísir/Hulda Margrét
Verslun Alþingiskosningar 2024 Samfylkingin Tíska og hönnun Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira