NFL-stjarnan borgaði risaupphæð fyrir Batman-bílinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. desember 2024 06:31 Joe Burrow er greinilega mikil aðdáandir myndanna um Leðurblökumanninn. Getty/George Pimentel/ Ric Tapia Joe Burrow, leikstjórnandi Cincinnati Bengals i NFL-deildinni, er greinilega mikill aðdáandi kvikmyndanna um Leðurblökumanninn. Burrow gekk á dögunum frá kaupunum á Batman-bílnum og borgaði fyrir hann þrjár milljónir Bandaríkjadala. Það gera 413 milljónir íslenskra króna. Þetta er sami bíllinn sem var notaður í kvikmyndum Christopher Nolan um Leðurblökumanninn en það eru myndirnar Batman Begins (2005), The Dark Knight (2008) og The Dark Knight Rises (2012). Burrow verður þar með aðeins einn af tíu sem eiga eintak af þessum sjaldgæfa Batmobile. Það er mikill kraftur í bílinn en hann býr meðal annars yfir 525 hestöflum. Burrow sagði útherjunum sínum, Ja'Marr Chase og Tee Higgins, frá þessu í þáttunum 'Hard Knocks' á HBO. „Hef ég sagt ykkur að ég keypti Batmobile? Ég fæ hann reyndar ekki fyrr en eftir ár,“ sagði Burrow við þá Chase og Higgins. Burrow hefur alveg efni á þessu því það er aðeins einn leikstjórnandi í deildinni sem er launahærri en hann. Burrow fær 55 milljónir dollara í árslaun eða 7,6 milljarða króna. Burrow er annars mikill bílaáhugamaður og safnar lúxusbílum. Þessi passar því vel inn í safnið. Þegar hann var spurður út í nýja bílinn sinn á blaðamannafundi þá vildi Burrow ekkert ræða kaupin sín eða útskýra þau. "Have I told you I bought a BatMobile?" 😂 @JoeyB#HardKnocks In Season with the AFC North on @StreamOnMax pic.twitter.com/PxJJdDkhqx— NFL (@NFL) December 4, 2024 NFL Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjörutíu mínútna hlé eftir að pening var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sjá meira
Burrow gekk á dögunum frá kaupunum á Batman-bílnum og borgaði fyrir hann þrjár milljónir Bandaríkjadala. Það gera 413 milljónir íslenskra króna. Þetta er sami bíllinn sem var notaður í kvikmyndum Christopher Nolan um Leðurblökumanninn en það eru myndirnar Batman Begins (2005), The Dark Knight (2008) og The Dark Knight Rises (2012). Burrow verður þar með aðeins einn af tíu sem eiga eintak af þessum sjaldgæfa Batmobile. Það er mikill kraftur í bílinn en hann býr meðal annars yfir 525 hestöflum. Burrow sagði útherjunum sínum, Ja'Marr Chase og Tee Higgins, frá þessu í þáttunum 'Hard Knocks' á HBO. „Hef ég sagt ykkur að ég keypti Batmobile? Ég fæ hann reyndar ekki fyrr en eftir ár,“ sagði Burrow við þá Chase og Higgins. Burrow hefur alveg efni á þessu því það er aðeins einn leikstjórnandi í deildinni sem er launahærri en hann. Burrow fær 55 milljónir dollara í árslaun eða 7,6 milljarða króna. Burrow er annars mikill bílaáhugamaður og safnar lúxusbílum. Þessi passar því vel inn í safnið. Þegar hann var spurður út í nýja bílinn sinn á blaðamannafundi þá vildi Burrow ekkert ræða kaupin sín eða útskýra þau. "Have I told you I bought a BatMobile?" 😂 @JoeyB#HardKnocks In Season with the AFC North on @StreamOnMax pic.twitter.com/PxJJdDkhqx— NFL (@NFL) December 4, 2024
NFL Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjörutíu mínútna hlé eftir að pening var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sjá meira