Fresturinn til að senda inn tilnefningar rennur út klukkan tólf á hádegi á morgun, föstudag.
Ritstjórn Vísis mun nú fara yfir tilnefningarnar og kosning hefst um jólin.
Ritstjórn Vísis og Reykjavík síðdegis fara sameiginlega yfir innsendar tilnefningar og í kjölfarið hefst atkvæðagreiðsla. Manneskjan sem verður fyrir valinu verða heiðruð í árlegum áramótaþætti Reykjavík árdegis á gamlársdag.
Farið verður yfir tilnefningar með tilliti til rökstuðnings og fjölda tilnefninga sem hver og einn fær.
Atkvæðagreiðsla fer svo fram á Vísi yfir jólin.