Eyddi níu milljónum í bikara fyrir starfsliðið Valur Páll Eiríksson skrifar 17. desember 2024 12:46 Xabi Alonso gladdi þjálfarateymi sitt í liðinni viku. Getty/Alex Grimm Xabi Alonso, þjálfari Bayer Leverkusen, sá til þess að þjálfarateymi hans ætti góðan minjagrip um Þýskalandsmeistaratitil félagsins í vor. Hann keypti eftirmynd af verðlaunagripnum fyrir teymið. Marcel Daum, aðstoðarþjálfari Alonso hjá Leverkusen, birti mynd af eftirmynd skjaldarins sem þýskir meistarar lofta á Instagram í vikunni og skrifaði við: „Takk stjóri!“ Bild greinir frá því að Alonso hafi gefið öllum meðlimum þjálfarateymis síns slíkan grip í aðdraganda 2-0 sigurs Leverkusen á Augsburg um helgina. Leverkusen varð þýskur meistari í fyrsta skipti í sögu félagsins síðasta vor og vann að auki þýska bikarinn. Alonso með skjöldinn góða.Mika Volkmann/Getty Images Greint er frá því að Alonso hafi greitt sex þúsund evrur fyrir hvern verðlaunagrip úr eigin vasa. Heildarkostnaðurinn hafi numið á bilinu 60 til 70 þúsund evrur, eða á bilinu níu til tíu milljónir íslenskra króna. „Ég á eftirmynd af öllum bikurum sem ég hef unnið heima. Núna á ég eina af þessum bikar. Þetta er góð minning fyrir alla. Þess vegna gerði ég þetta,“ hefur Bild eftir Alonso. Bayer Leverkusen situr í öðru sæti þýsku deildarinnar með 29 stig eftir 14 umferðir, fjórum stigum frá toppliði Bayern Munchen. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Sjá meira
Marcel Daum, aðstoðarþjálfari Alonso hjá Leverkusen, birti mynd af eftirmynd skjaldarins sem þýskir meistarar lofta á Instagram í vikunni og skrifaði við: „Takk stjóri!“ Bild greinir frá því að Alonso hafi gefið öllum meðlimum þjálfarateymis síns slíkan grip í aðdraganda 2-0 sigurs Leverkusen á Augsburg um helgina. Leverkusen varð þýskur meistari í fyrsta skipti í sögu félagsins síðasta vor og vann að auki þýska bikarinn. Alonso með skjöldinn góða.Mika Volkmann/Getty Images Greint er frá því að Alonso hafi greitt sex þúsund evrur fyrir hvern verðlaunagrip úr eigin vasa. Heildarkostnaðurinn hafi numið á bilinu 60 til 70 þúsund evrur, eða á bilinu níu til tíu milljónir íslenskra króna. „Ég á eftirmynd af öllum bikurum sem ég hef unnið heima. Núna á ég eina af þessum bikar. Þetta er góð minning fyrir alla. Þess vegna gerði ég þetta,“ hefur Bild eftir Alonso. Bayer Leverkusen situr í öðru sæti þýsku deildarinnar með 29 stig eftir 14 umferðir, fjórum stigum frá toppliði Bayern Munchen.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti