Sigríður óvænt hætt sem bæjarstjóri Fjallabyggðar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. desember 2024 17:49 Sigríður Ingvarsdóttir er hætt sem bæjarstjóri Fjallabyggðar. Vísir/Magnús Hlynur Sigríður Ingvarsdóttir er hætt sem bæjarstjóri Fjallabyggðar eftir tveggja og hálfs árs starf. Samkomulag náðist milli Sigríðar og bæjarstjórnar um starfslok. Þetta kemur fram á vef Fjallabyggðar. Sigríður vildi ekki tjá sig um starfslokin í samtali við fréttastofu og vísaði á Guðjón M. Ólafsson formann bæjarráðs. Guðjón vildi ekki bæta miklu við það sem fram kemur í tilkynningu á vef sveitarfélagsins. Aðspurður segir Guðjón að ekki hafi verið gerður sérstakur starfslokasamningur við Sigríði heldur hafi ráðningarsamningur hennar tekið á því hvernig brugðist yrði við við starfslok. Sigríður var ráðin bæjarstjóri Fjallabyggðar í júlí 2022. Hún var valin úr hópi fjórtán umsækjenda. Hún var áður forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands en á að baki feril í stjórnmálum, bæði á Alþingi og í bæjarstjórn fyrir Sjálfstæðisflokkinn. „Ég er full tilhlökkunar að flytja norður í þetta blómlega og fjölskylduvæna byggðarlag og takast á við þau spennandi verkefni sem framundan eru, í samstarfi við öfluga bæjarstjórn og starfsfólk Fjallabyggðar,“ sagði Sigríður sumarið 2022 og flutti svo norður á Siglufjörð. Í tilkynningu á vef Fjallabyggðar er Sigríði, sem þó er ekki nafngreind, þökkuð vel unnin störf í þágu sveitarfélagsins og henni óskað velfarnaðar í framtíðinni. Bæjarstjórn Fjallabyggðar muni á næstu dögum taka ákvörðun um hvernig verði staðið að ráðningu nýs bæjarstjóra. Fjallabyggð Vistaskipti Mest lesið Trump titlar sig konung Erlent Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Erlent Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Innlent Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Innlent Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Erlent Traustið við frostmark Innlent Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Innlent Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Innlent Ummæli Trumps lofi ekki góðu Innlent Fólk læri af reynslunni og geri kaupmála Innlent Fleiri fréttir Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Traustið við frostmark Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Ummæli Trumps lofi ekki góðu Fólk læri af reynslunni og geri kaupmála Jafnræðisreglan sé margbrotin í frumvarpi menntamálaráðherra Segja ekki um neitt „tilfinningaklám“ að ræða Fundi samninganefnda kennara frestað fram á morgun ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Leita til Íslands að nýjum stjóra eftir skrautlega uppsögn Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Fjallabyggðar. Sigríður vildi ekki tjá sig um starfslokin í samtali við fréttastofu og vísaði á Guðjón M. Ólafsson formann bæjarráðs. Guðjón vildi ekki bæta miklu við það sem fram kemur í tilkynningu á vef sveitarfélagsins. Aðspurður segir Guðjón að ekki hafi verið gerður sérstakur starfslokasamningur við Sigríði heldur hafi ráðningarsamningur hennar tekið á því hvernig brugðist yrði við við starfslok. Sigríður var ráðin bæjarstjóri Fjallabyggðar í júlí 2022. Hún var valin úr hópi fjórtán umsækjenda. Hún var áður forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands en á að baki feril í stjórnmálum, bæði á Alþingi og í bæjarstjórn fyrir Sjálfstæðisflokkinn. „Ég er full tilhlökkunar að flytja norður í þetta blómlega og fjölskylduvæna byggðarlag og takast á við þau spennandi verkefni sem framundan eru, í samstarfi við öfluga bæjarstjórn og starfsfólk Fjallabyggðar,“ sagði Sigríður sumarið 2022 og flutti svo norður á Siglufjörð. Í tilkynningu á vef Fjallabyggðar er Sigríði, sem þó er ekki nafngreind, þökkuð vel unnin störf í þágu sveitarfélagsins og henni óskað velfarnaðar í framtíðinni. Bæjarstjórn Fjallabyggðar muni á næstu dögum taka ákvörðun um hvernig verði staðið að ráðningu nýs bæjarstjóra.
Fjallabyggð Vistaskipti Mest lesið Trump titlar sig konung Erlent Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Erlent Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Innlent Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Innlent Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Erlent Traustið við frostmark Innlent Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Innlent Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Innlent Ummæli Trumps lofi ekki góðu Innlent Fólk læri af reynslunni og geri kaupmála Innlent Fleiri fréttir Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Traustið við frostmark Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Ummæli Trumps lofi ekki góðu Fólk læri af reynslunni og geri kaupmála Jafnræðisreglan sé margbrotin í frumvarpi menntamálaráðherra Segja ekki um neitt „tilfinningaklám“ að ræða Fundi samninganefnda kennara frestað fram á morgun ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Leita til Íslands að nýjum stjóra eftir skrautlega uppsögn Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Sjá meira