Margrét áfram rektor á Bifröst Atli Ísleifsson skrifar 19. desember 2024 12:24 Margrét Jónsdóttir Njarðvík . Stjórn Háskólans á Bifröst hefur boðið Dr. Margréti Jónsdóttur Njarðvík rektor að framlengja ráðningu hennar um fimm ár eða frá 1. ágúst 2025 til 1. júlí 2030. Í tilkynningu segir að Háskólinn á Bifröst hafi tekið miklum breytingum undir stjórn Margrétar. Beri þar hæst fjármál háskólans en Háskólinn á Bifröst er kominn í hóp fyrirmyndarfyrirtækja Creditinfo. „Þá hafa gæðamál tekið stakkaskiptum. Aðrar stórar breytingar eru að ákveðið hefur verið að selja háskólasvæðið á Bifröst enda hafa náðst samningar við Húsnæðis og mannvirkjastofnun um fasteignir á svæðinu. Ein mesta breytingin er án efa sú að háskólinn ákvað að þiggja fulla opinbera fjárveitingu þannig að ekki eru lengur greidd skólagjöld við háskólann. Nemendafjöldi hefur nærri því þrefaldast við þá breytingu. Þá er háskólinn á Bifröst kominn í háskólanetið Op Eneu sem felur í sér stofnun Evrópska Opna Háskólans eftir fjögur ár í samstarfi við tíu evrópska fjarkennslu-háskóla. Margrét sagðist þakklát fyrir það traust sem stjórnin ber til hennar og hlakkar til að takast á við verkefni komandi ára með sínu frábæra starfsfólki. Fyrst ber að nefna sameiningarviðræður við Háskólann á Akureyri, OpenEU verkefnið sem fór af stað nú í desember sem og sölu á háskólasvæðinu á Bifröst. Ársæll Harðarson stjórnarformaður Háskólans á Bifröst kvaðst ánægður með þessa niðurstöðu og er stoltur af þeim árangri sem Háskólinn hefur náð,“ segir í tilkynningunni. Háskólar Skóla- og menntamál Borgarbyggð Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Sjá meira
Í tilkynningu segir að Háskólinn á Bifröst hafi tekið miklum breytingum undir stjórn Margrétar. Beri þar hæst fjármál háskólans en Háskólinn á Bifröst er kominn í hóp fyrirmyndarfyrirtækja Creditinfo. „Þá hafa gæðamál tekið stakkaskiptum. Aðrar stórar breytingar eru að ákveðið hefur verið að selja háskólasvæðið á Bifröst enda hafa náðst samningar við Húsnæðis og mannvirkjastofnun um fasteignir á svæðinu. Ein mesta breytingin er án efa sú að háskólinn ákvað að þiggja fulla opinbera fjárveitingu þannig að ekki eru lengur greidd skólagjöld við háskólann. Nemendafjöldi hefur nærri því þrefaldast við þá breytingu. Þá er háskólinn á Bifröst kominn í háskólanetið Op Eneu sem felur í sér stofnun Evrópska Opna Háskólans eftir fjögur ár í samstarfi við tíu evrópska fjarkennslu-háskóla. Margrét sagðist þakklát fyrir það traust sem stjórnin ber til hennar og hlakkar til að takast á við verkefni komandi ára með sínu frábæra starfsfólki. Fyrst ber að nefna sameiningarviðræður við Háskólann á Akureyri, OpenEU verkefnið sem fór af stað nú í desember sem og sölu á háskólasvæðinu á Bifröst. Ársæll Harðarson stjórnarformaður Háskólans á Bifröst kvaðst ánægður með þessa niðurstöðu og er stoltur af þeim árangri sem Háskólinn hefur náð,“ segir í tilkynningunni.
Háskólar Skóla- og menntamál Borgarbyggð Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Sjá meira