Jackson komst upp fyrir Eið Smára Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2024 11:02 Eiður Smári Guðjohnsen skoraði 21 mark í opnum leik í fyrstu 50 leikjum sínum fyrir Chelsea en Nicolas Jackson hefur skorað 23 mörk í fyrstu fimmtíu leikjum sínum. Getty/Tom Shaw/Darren Walsh Nicolas Jackson hefur mátt þola sinn væna skammt af gagnrýni á fyrstu tímabilum sínum með Chelsea en meira að segja hans helstu gagnrýnendur eru nú að draga í land. Þessi markheppni framherji raðar nú inn mörkum og er ein af ástæðunum fyrir frábæru gengi Chelsea liðsins á undanförnu. Jackson hefur nú skorað níu mörk í fimmtán leikjum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og er að sanna sig sem toppframherji í deildinni. Jackson skoraði í sigri á Brentford um síðustu helgi og það var hans fimmtugasti leikur fyrir Chelsea. Með því að skora 23 mörk í þessum fimmtíu leikjum þá komst hann upp fyrir Eið Smára Guðjohnsen. Eiður var fyrir tímabilið í þriðja sæti yfir flest mörk í fyrstu fimmtíu úrvalsdeildarleikjum fyrir Chelsea. Hér erum við þó að tala um mörk í opnum leik það er vítamörk eru ekki tekin með. Efstu tveir eru Diego Costa (30 mörk) og Jimmy Floyd Hasselbaink (27 mörk). Eiður skoraði á sínum tíma 21 mark í fyrstu fimmtíu leikjum sínum eftir að Chelsea keypti hann frá Bolton sumarið 2000. Eiður skoraði 10 mörk í 30 deildarleikjum á fyrsta tímabilinu og var kominn með 11 mörk í 20 leikjum á tímabili númer tvö þegar hann komst í fimmtíu leikja hópinn. Eiður gæti misst annan leikmann upp fyrir sig ef Cole Palmer skorar í næsta leik sem verður hans fimmtugasti samkvæmt tölfræði Opta sem sjá má hér fyrir neðan. Chelsea mætir Everton á Goodison Park í dag. View this post on Instagram A post shared by Opta Analyst (@optaanalyst) Enski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sport Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Þessi markheppni framherji raðar nú inn mörkum og er ein af ástæðunum fyrir frábæru gengi Chelsea liðsins á undanförnu. Jackson hefur nú skorað níu mörk í fimmtán leikjum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og er að sanna sig sem toppframherji í deildinni. Jackson skoraði í sigri á Brentford um síðustu helgi og það var hans fimmtugasti leikur fyrir Chelsea. Með því að skora 23 mörk í þessum fimmtíu leikjum þá komst hann upp fyrir Eið Smára Guðjohnsen. Eiður var fyrir tímabilið í þriðja sæti yfir flest mörk í fyrstu fimmtíu úrvalsdeildarleikjum fyrir Chelsea. Hér erum við þó að tala um mörk í opnum leik það er vítamörk eru ekki tekin með. Efstu tveir eru Diego Costa (30 mörk) og Jimmy Floyd Hasselbaink (27 mörk). Eiður skoraði á sínum tíma 21 mark í fyrstu fimmtíu leikjum sínum eftir að Chelsea keypti hann frá Bolton sumarið 2000. Eiður skoraði 10 mörk í 30 deildarleikjum á fyrsta tímabilinu og var kominn með 11 mörk í 20 leikjum á tímabili númer tvö þegar hann komst í fimmtíu leikja hópinn. Eiður gæti misst annan leikmann upp fyrir sig ef Cole Palmer skorar í næsta leik sem verður hans fimmtugasti samkvæmt tölfræði Opta sem sjá má hér fyrir neðan. Chelsea mætir Everton á Goodison Park í dag. View this post on Instagram A post shared by Opta Analyst (@optaanalyst)
Enski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sport Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira