Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. desember 2024 17:03 Justin Baldoni og Blake Lively á setti kvikmyndarinnar It Ends With Us. Jose Perez/Bauer-Griffin/GC Images Blaðamaðurinn Kjersti Flaa segist ekki hafa tekið þátt í ófrægingarherferð leikstjórans Justin Baldoni gegn kollega sínum Blake Lively eftir að kvikmynd þeirra It Ends With Us var sýnd í kvikmyndahúsum í ágúst síðastliðnum. Þetta kemur fram í umfjöllun Page Six þar sem Flaa segist hafa deilt gömlu viðtali sínu við leikkonuna frá árinu 2016 einfaldlega vegna þess að hún hafi verið nýbúin að sjá myndina. Í viðtalinu var Lively afar óþægileg við Flaa og virtist bregðast hin versta við þegar Flaa óskaði henni til hamingju með óléttuna. Greint var frá því um helgina að Lively hefði lagt fram kvörtun gegn Baldoni og hefði nú í undirbúningi lögsókn gegn honum fyrir meint kynferðislegt áreiti og áróðursherferð sem hún segir Baldoni hafa blásið til í þeim tilgangi að rústa orðspori hennar. Markmiðið hafi verið að sverta ímynd hennar og grafa undan trúverðugleika hennar, að sögn Lively ef ske kynni að hún myndi gera ásakanir sínar opinberar. Blaðamaðurinn Flaa segist hafa verið í áfalli að frétta af málinu. Það hafi verið tilviljun að hún hafi rifjað upp sitt viðtal á sama tíma og Baldoni hafi staðið fyrir þessari meintu áróðursherferð. „Ég birti myndbandið eftir að hafa séð myndina...mér líkaði ekki við hana. Ég átti slæma reynslu af samskiptum við Blake Lively og á þessum tíma hafði ég fengið nóg af Hollywood þannig að ég hafði ekki lengur áhyggjur af því að verða slaufað, þannig ég ákvað að birta þetta myndband.“ Flaa segir myndbandið af viðtalinu tala sínu máli. Lively hafi verið óþægileg þar óháð máli þeirra Baldoni. Fregnir af málinu bárust strax í ágúst þegar Baldoni og Lively tóku þátt í markaðsstarfi vegna myndarinnar í sitthvoru lagi. Hollywood Deilur Justin Baldoni og Blake Lively Tengdar fréttir Spjótin hætta ekki að beinast að Blake Lively Spjótin beinast enn og aftur að Hollywood leikkonunni Blake Lively á samfélagsmiðlum. Í þetta skiptið fyrir ummæli sem hún lét falla um trans fólk árið 2012. Leikkonan hefur undanfarna daga og vikur verið undir smásjá netverja vegna einkennilegrar markaðssetningar hennar á bíómyndinni It Ends With Us sem nú er í kvikmyndahúsum. 19. ágúst 2024 15:10 Mest lesið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Sjá meira
Þetta kemur fram í umfjöllun Page Six þar sem Flaa segist hafa deilt gömlu viðtali sínu við leikkonuna frá árinu 2016 einfaldlega vegna þess að hún hafi verið nýbúin að sjá myndina. Í viðtalinu var Lively afar óþægileg við Flaa og virtist bregðast hin versta við þegar Flaa óskaði henni til hamingju með óléttuna. Greint var frá því um helgina að Lively hefði lagt fram kvörtun gegn Baldoni og hefði nú í undirbúningi lögsókn gegn honum fyrir meint kynferðislegt áreiti og áróðursherferð sem hún segir Baldoni hafa blásið til í þeim tilgangi að rústa orðspori hennar. Markmiðið hafi verið að sverta ímynd hennar og grafa undan trúverðugleika hennar, að sögn Lively ef ske kynni að hún myndi gera ásakanir sínar opinberar. Blaðamaðurinn Flaa segist hafa verið í áfalli að frétta af málinu. Það hafi verið tilviljun að hún hafi rifjað upp sitt viðtal á sama tíma og Baldoni hafi staðið fyrir þessari meintu áróðursherferð. „Ég birti myndbandið eftir að hafa séð myndina...mér líkaði ekki við hana. Ég átti slæma reynslu af samskiptum við Blake Lively og á þessum tíma hafði ég fengið nóg af Hollywood þannig að ég hafði ekki lengur áhyggjur af því að verða slaufað, þannig ég ákvað að birta þetta myndband.“ Flaa segir myndbandið af viðtalinu tala sínu máli. Lively hafi verið óþægileg þar óháð máli þeirra Baldoni. Fregnir af málinu bárust strax í ágúst þegar Baldoni og Lively tóku þátt í markaðsstarfi vegna myndarinnar í sitthvoru lagi.
Hollywood Deilur Justin Baldoni og Blake Lively Tengdar fréttir Spjótin hætta ekki að beinast að Blake Lively Spjótin beinast enn og aftur að Hollywood leikkonunni Blake Lively á samfélagsmiðlum. Í þetta skiptið fyrir ummæli sem hún lét falla um trans fólk árið 2012. Leikkonan hefur undanfarna daga og vikur verið undir smásjá netverja vegna einkennilegrar markaðssetningar hennar á bíómyndinni It Ends With Us sem nú er í kvikmyndahúsum. 19. ágúst 2024 15:10 Mest lesið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Sjá meira
Spjótin hætta ekki að beinast að Blake Lively Spjótin beinast enn og aftur að Hollywood leikkonunni Blake Lively á samfélagsmiðlum. Í þetta skiptið fyrir ummæli sem hún lét falla um trans fólk árið 2012. Leikkonan hefur undanfarna daga og vikur verið undir smásjá netverja vegna einkennilegrar markaðssetningar hennar á bíómyndinni It Ends With Us sem nú er í kvikmyndahúsum. 19. ágúst 2024 15:10