Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. desember 2024 17:44 Carvana Mesa Arizona Cup MESA, ARIZONA - FEBRUARY 25: Mary Brascia mentally focuses during a timeout against Anna Leigh Waters in the 2024 PPA Carvana Mesa Arizona Cup championships match of the Pro Women's Singles Division at Bell Bank Park on February 25, 2024 in Mesa, Arizona. (Photo by Bruce Yeung/Getty Images) Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í áhugaverðri íþrótt sem hefur vaxið mikið í vinsældum undanfarin ár. Pickleball, eða súrknattleikur, er blanda af badminton, tennis og borðtennis. Anna Leigh Waters kemur úr fjölskyldu sem elskar íþróttina og fylgdi í fótspor móður sinnar, Anna hefur verið atvinnumaður síðan hún var ellefu ára gömul og er í dag efst á heimslistanum í súrknattleiks, stærsta stjarnan og sú launahæsta. „Hún mun þéna meira en þrjár milljónir dollara á þessu ári [um 418 milljónir ísl. króna],“ sagði umboðsmaður hennar, Kelly Wolf, í viðtali við Forbes. Efsti maðurinn á heimslista karla, Ben Johns, mun til samanburðar þéna hálfri milljón dollara minna. Tekjurnar eru einnig byggðar á samstarfssamningum við fyrirtæki, sem auglýsa íþróttina eða vilja hafa önnur áhrif. Women’s Doubles Champs 🏆 @AnnaLeighWaters This marks Leigh’s first title in 25 months, as the mother-daughter duo adds their ninth career PPA trophy together 🤝 pic.twitter.com/v6ABBBJSYy— Carvana PPA Tour (@PPAtour) December 22, 2024 Hvað er pickleball? Íþróttin var upphaflega leikur barna en hefur vaxið verulega í umfangi og vinsældum. Skemmtileg blanda sem spiluð er á badminton velli, með bandí bolta, tennis neti og risavöxnum borðtennis spaða. Nokkuð einföld í framkvæmd, og flestar reglurnar snúast aðeins um upphaf leiksins, uppgjöfina, en aðeins má gefa upp með undirhandarskoti og inn á ákveðið svæði. Fyrir forvitna sem vilja betur kynna sér pickleball, og innreið íþróttarinnar á Íslandi, má finna ítarlegri umfjöllun Vísis og Stöðvar 2 hér. Anna Leigh spilar í einni af Major League Picleball deildunum, þar sem LeBron James og Tom Brady meðal annara eiga félög. Fyrrum tennisstjörnur á borð við Novak Djokovic og Maria Sharapova hafa tekið þátt í kynningarleikjum á mótum þar sem Anna Leigh hefur leikið. Nýlega var einnig haldinn kynningarleikur í Central Park í New York þar sem hún vann alla tíu leikina fyrir framan þúsundir áhorfenda. „Þetta er mjög gott fyrir íþróttina. Það eru einhverjar átta milljónir sem búa í New York, þannig að bara sú staðreynd að við spiluðum þarna, meira að segja fólk sem var ekki þarna mun heyra af þessu, sjá þetta og kynnast háklassa súrknattleik,“ sagði framkvæmdastjóri deildarinnar, Ryan Harwood. Bandaríkin Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Í beinni: Haukar - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir Grindvíkinga Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Sjá meira
Anna Leigh Waters kemur úr fjölskyldu sem elskar íþróttina og fylgdi í fótspor móður sinnar, Anna hefur verið atvinnumaður síðan hún var ellefu ára gömul og er í dag efst á heimslistanum í súrknattleiks, stærsta stjarnan og sú launahæsta. „Hún mun þéna meira en þrjár milljónir dollara á þessu ári [um 418 milljónir ísl. króna],“ sagði umboðsmaður hennar, Kelly Wolf, í viðtali við Forbes. Efsti maðurinn á heimslista karla, Ben Johns, mun til samanburðar þéna hálfri milljón dollara minna. Tekjurnar eru einnig byggðar á samstarfssamningum við fyrirtæki, sem auglýsa íþróttina eða vilja hafa önnur áhrif. Women’s Doubles Champs 🏆 @AnnaLeighWaters This marks Leigh’s first title in 25 months, as the mother-daughter duo adds their ninth career PPA trophy together 🤝 pic.twitter.com/v6ABBBJSYy— Carvana PPA Tour (@PPAtour) December 22, 2024 Hvað er pickleball? Íþróttin var upphaflega leikur barna en hefur vaxið verulega í umfangi og vinsældum. Skemmtileg blanda sem spiluð er á badminton velli, með bandí bolta, tennis neti og risavöxnum borðtennis spaða. Nokkuð einföld í framkvæmd, og flestar reglurnar snúast aðeins um upphaf leiksins, uppgjöfina, en aðeins má gefa upp með undirhandarskoti og inn á ákveðið svæði. Fyrir forvitna sem vilja betur kynna sér pickleball, og innreið íþróttarinnar á Íslandi, má finna ítarlegri umfjöllun Vísis og Stöðvar 2 hér. Anna Leigh spilar í einni af Major League Picleball deildunum, þar sem LeBron James og Tom Brady meðal annara eiga félög. Fyrrum tennisstjörnur á borð við Novak Djokovic og Maria Sharapova hafa tekið þátt í kynningarleikjum á mótum þar sem Anna Leigh hefur leikið. Nýlega var einnig haldinn kynningarleikur í Central Park í New York þar sem hún vann alla tíu leikina fyrir framan þúsundir áhorfenda. „Þetta er mjög gott fyrir íþróttina. Það eru einhverjar átta milljónir sem búa í New York, þannig að bara sú staðreynd að við spiluðum þarna, meira að segja fólk sem var ekki þarna mun heyra af þessu, sjá þetta og kynnast háklassa súrknattleik,“ sagði framkvæmdastjóri deildarinnar, Ryan Harwood.
Hvað er pickleball? Íþróttin var upphaflega leikur barna en hefur vaxið verulega í umfangi og vinsældum. Skemmtileg blanda sem spiluð er á badminton velli, með bandí bolta, tennis neti og risavöxnum borðtennis spaða. Nokkuð einföld í framkvæmd, og flestar reglurnar snúast aðeins um upphaf leiksins, uppgjöfina, en aðeins má gefa upp með undirhandarskoti og inn á ákveðið svæði. Fyrir forvitna sem vilja betur kynna sér pickleball, og innreið íþróttarinnar á Íslandi, má finna ítarlegri umfjöllun Vísis og Stöðvar 2 hér.
Bandaríkin Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Í beinni: Haukar - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir Grindvíkinga Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Sjá meira