Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. desember 2024 15:02 Luke Littler var svona nálægt því að klára níu pílna leik síðast þegar hann steig á svið á heimsmeistaramótinu í pílu. James Fearn/Getty Images Luke Littler, ein skærasta stjarna pílukastsins, er orðinn pirraður á því að ná ekki að bæta met sem hann á nú með þeim Michael van Gerwen og Gerwyn Price. Littler hefur fjórum sinnum á árinu náð níu pílna leik. Aldrei hefur pílukastari náð fimm níu pílna leikjum á einu og sama árinu, en Littler deilir nú þessu meti með Hollendingnum Michael van Gerwen og Walesverjanum Gerwyn Price. Sjálfur segir Littler að hann sé að verða hálfpirraður á því að ná ekki að bæta metið og nú þegar aðeins sex dagar eru eftir af árinu er tíminn að renna út. Littler var hársbreidd frá því að bæta metið er hann vann 3-1 sigur gegn Ryan Meikle í annarri umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti síðastliðinn laugardag þar sem hann vann fjórða og síðasta settið 3-0. Í þessu lokasetti var hann með yfir 140 stig að meðaltali í hverjum þremur pílum og kláraði leggina þrjá í ellefu, tíu og ellefu pílum. Eins og áður segir vinnur tíminn hins vegar ekki með Littler, sem leikur í það mesta tvo leiki í viðbót á árinu 2024. Hann mætir Ian White í þriðju umferð heimsmeistaramótsins næstkomandi laugardag og með sigri tryggir hann sér sæti í fjórðu umferð sem klárast mánudaginn 30. desember. Littler hefur klárað leggi í níu pílum fjórum sinnum á þessu ári, á Bahrain Darts Masters, Players Championship, Opna belgíska og í úrvalsdeildinni. Pílukast Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Sjá meira
Littler hefur fjórum sinnum á árinu náð níu pílna leik. Aldrei hefur pílukastari náð fimm níu pílna leikjum á einu og sama árinu, en Littler deilir nú þessu meti með Hollendingnum Michael van Gerwen og Walesverjanum Gerwyn Price. Sjálfur segir Littler að hann sé að verða hálfpirraður á því að ná ekki að bæta metið og nú þegar aðeins sex dagar eru eftir af árinu er tíminn að renna út. Littler var hársbreidd frá því að bæta metið er hann vann 3-1 sigur gegn Ryan Meikle í annarri umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti síðastliðinn laugardag þar sem hann vann fjórða og síðasta settið 3-0. Í þessu lokasetti var hann með yfir 140 stig að meðaltali í hverjum þremur pílum og kláraði leggina þrjá í ellefu, tíu og ellefu pílum. Eins og áður segir vinnur tíminn hins vegar ekki með Littler, sem leikur í það mesta tvo leiki í viðbót á árinu 2024. Hann mætir Ian White í þriðju umferð heimsmeistaramótsins næstkomandi laugardag og með sigri tryggir hann sér sæti í fjórðu umferð sem klárast mánudaginn 30. desember. Littler hefur klárað leggi í níu pílum fjórum sinnum á þessu ári, á Bahrain Darts Masters, Players Championship, Opna belgíska og í úrvalsdeildinni.
Pílukast Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti