Skógaskóli verður hótel Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. desember 2024 11:28 Skólahald var aflagt í Héraðsskólanum á Skógum 1999. ja.is Fyrirtæki sem rekur þrjú hótel undir Eyjafjöllum í Rangárvallasýslu hefur keypt hús Héraðsskólans á Skógum af íslenska ríkinu. Til stendur að reka þar gistingu með morgunmat. Morgunblaðið greinir frá þessu. Haft er eftir Einari Þór Jóhannssyni, einum eiganda fyrirtækisins, að húsið sé í þokkalegu standi. Þar sé engan raka að finna og gluggar meira og minna heilir, en eitthvað þurfi þó að lagfæra, til að mynda skipta um gler. Fram kemur að kaupverðið hafi verið 300 milljónir króna. Fyrirtæki Einars rekur Hótel Önnu á jörðinni Moldnúpi undir Eyjafjöllum og tvö hótel á Skógum, Hótel Skógá og Hótel Skógafoss. Héraðsskólinn á Skógum var byggður eftir teikningum Guðjóns Samúelssonar, og var tekinn í notkun árið 1949. Skólahald lagðist af árið 1999, og húsið hefur staðið að miklu leyti autt síðan. Skógasafn hefur haft umsjón með byggingunni samkvæmt samningi við fyrri eigandann, ríkið, og þá hefur húsið verið leigt út undir hótelrekstur að sumri til með hléum. Þá hefur húsið meðal annars verið leigt út til kvikmyndaverkefna. Rangárþing eystra Hótel á Íslandi Skóla- og menntamál Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Segir heimsókn Ushu Vance og Mike Waltz til Grænlands „ögrun“ Erlent Rúv þurfi að bregðast frekar við „alvarlegum ásökunum“ til að verja heiður sinn Innlent Landeigendur Sólheimasands keyptu gamlan Flugfélagsþrist Innlent Trump vofir yfir Kanadabúum sem eru á leið í kosningar Erlent Engar faglegar ástæður hafi verið fyrir andstöðu gegn Carbfix Innlent Ráðuneytið afhendir öll gögn og segist aldrei hafa heitið trúnaði Innlent Yfir 50 þúsund látnir á Gasa og 113 þúsund særðir Erlent Sonurinn opnar sig um mál foreldranna Innlent Tekur við stöðu starfandi forseta á ný Erlent 14 hundar og 3 kettir á heimili á Akranesi Innlent Fleiri fréttir Útköll vegna tveggja vélsleðamanna og stjórnlauss fiskibáts Rúv þurfi að bregðast frekar við „alvarlegum ásökunum“ til að verja heiður sinn Landeigendur Sólheimasands keyptu gamlan Flugfélagsþrist Engar faglegar ástæður hafi verið fyrir andstöðu gegn Carbfix Aukin skjálftavirkni meðan kvikan streymir áfram undir Svartsengi 14 hundar og 3 kettir á heimili á Akranesi Leit ekki borið árangur Ráðuneytið afhendir öll gögn og segist aldrei hafa heitið trúnaði Nýr menntamálaráðherra og flugvélaflaksbýtti Skjálftavirkni við Sundhnúka fer hratt vaxandi Ekki sammála því að mikið hafi gengið á í ríkisstjórninni „Leitt að þetta skuli bera svona að“ Öflugt eftirlit með dyravörðum í gærkvöldi Bein útsending frá Bessastöðum: Guðmundur tekur við af Ásthildi Óska eftir myndefni af Ingólfstorgi frá vitnum Forseti Íslands kann að strokka smjör og búa til skyr Vilja breyta lögum um ökuskírteini Ekki endilega viss um að afsögn hafi verið nauðsynleg Sonurinn opnar sig um mál foreldranna „Það vill enginn vera með þessar hugsanir eða langanir“ Útskrifaðir af spítala og allir lausir úr haldi Búið að slökkva eldinn Nýr menntamálaráðherra og strákarnir okkar á Spáni Alþjóðleg ráðstefna menntamálaráðherra á Íslandi á morgun Guðmundur sagður taka við keflinu Mál barnamálaráðherra og ofbeldisalda í Breiðholti Leita áfram við Kirkjusand Telja eldinn hafa komið upp úr kerum með olíu og eldsneyti Dómarar ættu að bera ábyrgð á eigin eftirlaunum eins og aðrir „Okkur var haldið frá einum stærsta fréttaviðburði síðustu áratuga með valdi“ Sjá meira
Morgunblaðið greinir frá þessu. Haft er eftir Einari Þór Jóhannssyni, einum eiganda fyrirtækisins, að húsið sé í þokkalegu standi. Þar sé engan raka að finna og gluggar meira og minna heilir, en eitthvað þurfi þó að lagfæra, til að mynda skipta um gler. Fram kemur að kaupverðið hafi verið 300 milljónir króna. Fyrirtæki Einars rekur Hótel Önnu á jörðinni Moldnúpi undir Eyjafjöllum og tvö hótel á Skógum, Hótel Skógá og Hótel Skógafoss. Héraðsskólinn á Skógum var byggður eftir teikningum Guðjóns Samúelssonar, og var tekinn í notkun árið 1949. Skólahald lagðist af árið 1999, og húsið hefur staðið að miklu leyti autt síðan. Skógasafn hefur haft umsjón með byggingunni samkvæmt samningi við fyrri eigandann, ríkið, og þá hefur húsið verið leigt út undir hótelrekstur að sumri til með hléum. Þá hefur húsið meðal annars verið leigt út til kvikmyndaverkefna.
Rangárþing eystra Hótel á Íslandi Skóla- og menntamál Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Segir heimsókn Ushu Vance og Mike Waltz til Grænlands „ögrun“ Erlent Rúv þurfi að bregðast frekar við „alvarlegum ásökunum“ til að verja heiður sinn Innlent Landeigendur Sólheimasands keyptu gamlan Flugfélagsþrist Innlent Trump vofir yfir Kanadabúum sem eru á leið í kosningar Erlent Engar faglegar ástæður hafi verið fyrir andstöðu gegn Carbfix Innlent Ráðuneytið afhendir öll gögn og segist aldrei hafa heitið trúnaði Innlent Yfir 50 þúsund látnir á Gasa og 113 þúsund særðir Erlent Sonurinn opnar sig um mál foreldranna Innlent Tekur við stöðu starfandi forseta á ný Erlent 14 hundar og 3 kettir á heimili á Akranesi Innlent Fleiri fréttir Útköll vegna tveggja vélsleðamanna og stjórnlauss fiskibáts Rúv þurfi að bregðast frekar við „alvarlegum ásökunum“ til að verja heiður sinn Landeigendur Sólheimasands keyptu gamlan Flugfélagsþrist Engar faglegar ástæður hafi verið fyrir andstöðu gegn Carbfix Aukin skjálftavirkni meðan kvikan streymir áfram undir Svartsengi 14 hundar og 3 kettir á heimili á Akranesi Leit ekki borið árangur Ráðuneytið afhendir öll gögn og segist aldrei hafa heitið trúnaði Nýr menntamálaráðherra og flugvélaflaksbýtti Skjálftavirkni við Sundhnúka fer hratt vaxandi Ekki sammála því að mikið hafi gengið á í ríkisstjórninni „Leitt að þetta skuli bera svona að“ Öflugt eftirlit með dyravörðum í gærkvöldi Bein útsending frá Bessastöðum: Guðmundur tekur við af Ásthildi Óska eftir myndefni af Ingólfstorgi frá vitnum Forseti Íslands kann að strokka smjör og búa til skyr Vilja breyta lögum um ökuskírteini Ekki endilega viss um að afsögn hafi verið nauðsynleg Sonurinn opnar sig um mál foreldranna „Það vill enginn vera með þessar hugsanir eða langanir“ Útskrifaðir af spítala og allir lausir úr haldi Búið að slökkva eldinn Nýr menntamálaráðherra og strákarnir okkar á Spáni Alþjóðleg ráðstefna menntamálaráðherra á Íslandi á morgun Guðmundur sagður taka við keflinu Mál barnamálaráðherra og ofbeldisalda í Breiðholti Leita áfram við Kirkjusand Telja eldinn hafa komið upp úr kerum með olíu og eldsneyti Dómarar ættu að bera ábyrgð á eigin eftirlaunum eins og aðrir „Okkur var haldið frá einum stærsta fréttaviðburði síðustu áratuga með valdi“ Sjá meira