Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. desember 2024 10:37 Travis Kelce greip þúsundustu sendinguna og Lamar Jackson sló met Michael Vick. NFL meistarar Kansas City Chiefs stefna á að verja Super Bowl titilinn þriðja árið í röð og tryggðu sér efsta sæti AFC deildarinnar með 29-10 sigri gegn Pittsburgh Steelers í nótt. Baltimore Ravens fóru svo upp fyrir Steelers í AFC norður deildinni með 31-2 sigri gegn Houston Texans. Þetta var þriðja tap Steelers í röð. Chiefs byrjuðu sterkt, Patrick Mahomes átti tvær stoðsendingar að snertimarki á Xavier Worthy og Justin Watson, þrettán stiga forysta var tekin og sigurinn aldrei í mikilli hættu eftir það. Varnarlína Chiefs sá til þess, þrátt fyrir að vera án Chris Jones sem er tognaður í kálfa. HO HO HO(w) 'bout those CHIEEEEEEEFS! pic.twitter.com/87ZoRuooPs— Kansas City Chiefs (@Chiefs) December 25, 2024 Greip þúsundustu sendinguna Travis Kelce, leikmaður Chiefs, varð sá þriðji í sögunni til að grípa þúsund sendingar, á eftir Tony Gonzales og Jason Witten sem eru báðir í frægðarhöllinni. Hann sló líka met Gonzales yfir flestar gripnar sendingar í endamarkinu, þetta var í 77. sinn sem Kelce skorar snertimark með þeim hætti. Jackson tók fram úr Michael Vick Lamar Jackson setti einnig met í 31-2 sigri Baltimore Ravens gegn Houston Texans. Enginn leikstjórnandi í sögu NFL deildarinnar hefur hlaupið eins mikið áfram með boltann. Jackson hóf leikinn í gær 86 stikum á eftir Michael Vick, hlóp 87 stikur áfram með boltann og sló metið. „Ég var bara á jogginu, ég þurfti lítið að gera. Michael Vick er einn af mínum uppáhalds leikmönnum, þannig að þetta er frekar töff,“ sagði Jackson sultuslakur um það eftir leik. Lamar Jackson er leiftursnöggur.getty nn hafði mikið fyrir sér í því, leikurinn var alls ekki erfiður fyrir Ravens sem leiddu 17-2 í hálfleik og héldu áfram að bæta við í seinni hálfleik. Þeir sitja nú í efsta sæti AFC norður deildarinnar fyrir lokaumferðina, með einum sigri meira en Steelers. Lamar and Derrick were not about to eat cake after the game 😂#NFLonNetflix @netflix pic.twitter.com/Waw5ab96ga— NFL (@NFL) December 26, 2024 NFL Mest lesið Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Íslenski boltinn Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Fleiri fréttir Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ „Gerðum gott úr þessu“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið „Getum brotið blað í sögu handboltans“ Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Dagskráin í dag: Fyrsti þáttur A & B og átta liða úrslit FA bikarsins Stoppaði skyndisókn og stóð á haus „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Sjá meira
Þetta var þriðja tap Steelers í röð. Chiefs byrjuðu sterkt, Patrick Mahomes átti tvær stoðsendingar að snertimarki á Xavier Worthy og Justin Watson, þrettán stiga forysta var tekin og sigurinn aldrei í mikilli hættu eftir það. Varnarlína Chiefs sá til þess, þrátt fyrir að vera án Chris Jones sem er tognaður í kálfa. HO HO HO(w) 'bout those CHIEEEEEEEFS! pic.twitter.com/87ZoRuooPs— Kansas City Chiefs (@Chiefs) December 25, 2024 Greip þúsundustu sendinguna Travis Kelce, leikmaður Chiefs, varð sá þriðji í sögunni til að grípa þúsund sendingar, á eftir Tony Gonzales og Jason Witten sem eru báðir í frægðarhöllinni. Hann sló líka met Gonzales yfir flestar gripnar sendingar í endamarkinu, þetta var í 77. sinn sem Kelce skorar snertimark með þeim hætti. Jackson tók fram úr Michael Vick Lamar Jackson setti einnig met í 31-2 sigri Baltimore Ravens gegn Houston Texans. Enginn leikstjórnandi í sögu NFL deildarinnar hefur hlaupið eins mikið áfram með boltann. Jackson hóf leikinn í gær 86 stikum á eftir Michael Vick, hlóp 87 stikur áfram með boltann og sló metið. „Ég var bara á jogginu, ég þurfti lítið að gera. Michael Vick er einn af mínum uppáhalds leikmönnum, þannig að þetta er frekar töff,“ sagði Jackson sultuslakur um það eftir leik. Lamar Jackson er leiftursnöggur.getty nn hafði mikið fyrir sér í því, leikurinn var alls ekki erfiður fyrir Ravens sem leiddu 17-2 í hálfleik og héldu áfram að bæta við í seinni hálfleik. Þeir sitja nú í efsta sæti AFC norður deildarinnar fyrir lokaumferðina, með einum sigri meira en Steelers. Lamar and Derrick were not about to eat cake after the game 😂#NFLonNetflix @netflix pic.twitter.com/Waw5ab96ga— NFL (@NFL) December 26, 2024
NFL Mest lesið Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Íslenski boltinn Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Fleiri fréttir Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ „Gerðum gott úr þessu“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið „Getum brotið blað í sögu handboltans“ Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Dagskráin í dag: Fyrsti þáttur A & B og átta liða úrslit FA bikarsins Stoppaði skyndisókn og stóð á haus „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti