Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 28. desember 2024 21:30 Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Björgunarsveitir allt frá uppsveitum Borgarfjarðar og norður í Skagafjörð hafa aðstoðað tugi vegfarenda frá sunnanverðri Holtavörðuheiði og inn í syðstu svæði Vestfjarðarkjálka við að komast leiðar sinnar í kvöld. „Stærsta verkefnið var á Vatnsskarði,“ segir Jón Þór Víglundsson upplýsingafulltrúi Landsbjargar í samtali við fréttastofu. Hann segir björgunarsveitir hafa aðstoðað farþega um tuttugu bíla sem sátu fastir á Vatnsskarði, en um tíuleytið hafi að mestu leyti verið búið að hreinsa það svæði. Holtavörðuheiði var lokað fyrr í kvöld vegna veðurs. Ökumenn hafi lent í vandræðum á Vatnsskarði, Siglufjarðarvegi og í Víðidal í Húnaþingi vestra og björgunarsveitir verið kallaðar út til aðstoðar. Beint úr útkalli í flugeldasölu Þá segir Jón Þór að björgunarsveitarmenn hafi aðstoðað vegfarendur sem sátu fastir á Hofsósi og Blönduhlíð. „Þannig að þetta hafa verið verkefni frá Holtavörðuheiði að Blönduhlíð og alveg yfir í Skagafjörð.“ Og standa björgunarsveitirnar áfram vaktina? „Ja, nú er flugeldasalan byrjuð þannig að menn fara bara aftur í búðina,“ segir Jón Þór. Sem fyrr bendir hann vegfarendum á að fylgjast með færð og veðri. Hann mælir með vef Safetravel.is til þess. Færð á vegum Skagafjörður Björgunarsveitir Tengdar fréttir Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað Súðavíkurhlíð verður lokað á ný í kvöld, ekki seinna en klukkan 21:30, vegna snjóflóðahættu. Athugað verður með opnun í fyrramálið. 28. desember 2024 17:35 Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Fleiri fréttir Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Sjá meira
„Stærsta verkefnið var á Vatnsskarði,“ segir Jón Þór Víglundsson upplýsingafulltrúi Landsbjargar í samtali við fréttastofu. Hann segir björgunarsveitir hafa aðstoðað farþega um tuttugu bíla sem sátu fastir á Vatnsskarði, en um tíuleytið hafi að mestu leyti verið búið að hreinsa það svæði. Holtavörðuheiði var lokað fyrr í kvöld vegna veðurs. Ökumenn hafi lent í vandræðum á Vatnsskarði, Siglufjarðarvegi og í Víðidal í Húnaþingi vestra og björgunarsveitir verið kallaðar út til aðstoðar. Beint úr útkalli í flugeldasölu Þá segir Jón Þór að björgunarsveitarmenn hafi aðstoðað vegfarendur sem sátu fastir á Hofsósi og Blönduhlíð. „Þannig að þetta hafa verið verkefni frá Holtavörðuheiði að Blönduhlíð og alveg yfir í Skagafjörð.“ Og standa björgunarsveitirnar áfram vaktina? „Ja, nú er flugeldasalan byrjuð þannig að menn fara bara aftur í búðina,“ segir Jón Þór. Sem fyrr bendir hann vegfarendum á að fylgjast með færð og veðri. Hann mælir með vef Safetravel.is til þess.
Færð á vegum Skagafjörður Björgunarsveitir Tengdar fréttir Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað Súðavíkurhlíð verður lokað á ný í kvöld, ekki seinna en klukkan 21:30, vegna snjóflóðahættu. Athugað verður með opnun í fyrramálið. 28. desember 2024 17:35 Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Fleiri fréttir Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Sjá meira
Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað Súðavíkurhlíð verður lokað á ný í kvöld, ekki seinna en klukkan 21:30, vegna snjóflóðahættu. Athugað verður með opnun í fyrramálið. 28. desember 2024 17:35