Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Ágúst Orri Arnarson skrifar 31. desember 2024 12:02 Klukkan tifar og á morgun mun leikheimild Olmo renna út. Hann mun þá geta sagt upp samningi sínum og rætt við önnur lið. Irina R. Hipolito/Getty Images Dani Olmo mun að öllu óbreyttu missa leikheimild sína með Barcelona á morgun. Liðið áfrýjaði ákvörðun spænska knattspyrnusambandsins en var hafnað af dómstólum á Spáni. Kjósi Olmo að ræða við önnur félög er honum frjálst að segja upp samningi sínum og gera það á morgun. Hinn 26 ára gamli Olmo gekk til liðs við Barcelona frá RB Leipzig í ágúst á þessu ári. Félagið þurfti hins vegar að nýta sér glufu í kerfinu til að ná að skrá Olmo inn hjá spænsku deildinni. Félagið gat aðeins skráð Olmo fyrri hluta tímabils. Barcelona sótti svo um bráðabirgðaleyfi til að fá að skrá leikmanninn út júní á næsta ári, en spænska deildin hafnaði þeirri beiðni. Barcelona ákvað því að leita réttar síns hjá yfirvöldum á Spáni, en þeirri áfrýjun var hafnað í gær. Félagið er nú í kapphlaupi við tímann því skráning Olmo rennur út á morgun, 1. janúar. Til þess að réttlæta útgjöldin, það er að segja launakostnað Olmo, og fá leikleyfið frá spænsku deildinni þarf Barcelona að geta sýnt fram á auknar tekjur. Félagið er talið ætla að sækja þær með því að selja VIP stúkur á Nývangi, fyrir hátt í hundrað milljónir evra, en það mun einnig krefjast samþykkis spænsku deildarinnar og taka töluverðan tíma. Olmo hefur verið mikilvægur fyrir Barcelona og skorað sex mörk í fimmtán leikjum hingað til. Önnur stórlið í Evrópu eru sögð áhugasöm um leikmanninn í janúar ef hann fær ekki leikleyfi. Spænski boltinn Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram Sport „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord Sjá meira
Hinn 26 ára gamli Olmo gekk til liðs við Barcelona frá RB Leipzig í ágúst á þessu ári. Félagið þurfti hins vegar að nýta sér glufu í kerfinu til að ná að skrá Olmo inn hjá spænsku deildinni. Félagið gat aðeins skráð Olmo fyrri hluta tímabils. Barcelona sótti svo um bráðabirgðaleyfi til að fá að skrá leikmanninn út júní á næsta ári, en spænska deildin hafnaði þeirri beiðni. Barcelona ákvað því að leita réttar síns hjá yfirvöldum á Spáni, en þeirri áfrýjun var hafnað í gær. Félagið er nú í kapphlaupi við tímann því skráning Olmo rennur út á morgun, 1. janúar. Til þess að réttlæta útgjöldin, það er að segja launakostnað Olmo, og fá leikleyfið frá spænsku deildinni þarf Barcelona að geta sýnt fram á auknar tekjur. Félagið er talið ætla að sækja þær með því að selja VIP stúkur á Nývangi, fyrir hátt í hundrað milljónir evra, en það mun einnig krefjast samþykkis spænsku deildarinnar og taka töluverðan tíma. Olmo hefur verið mikilvægur fyrir Barcelona og skorað sex mörk í fimmtán leikjum hingað til. Önnur stórlið í Evrópu eru sögð áhugasöm um leikmanninn í janúar ef hann fær ekki leikleyfi.
Spænski boltinn Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram Sport „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord Sjá meira