„Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Stefán Árni Pálsson skrifar 8. janúar 2025 10:32 María og Katla eru konurnar á bak við Skaupið ásamt fleirum. Áramótaskaupið er alltaf umdeilt og aldrei hægt að gera öllum til hæfis. Sindri Sindrason ræddi við fólkið á bak við þennan árlega þátt í Íslandi í dag í byrjun vikunnar. „Ég fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja því mig langaði ekki að gera þetta,“ segir María Reyndal leikstjóri Skaupsins um það þegar hún var beðin um að leikstýra. „Ég var bara í húsinu mínu í Hrísey í rólegheitunum og var bara að segja við sjálfan mig að ég væri ekki að fara gera þetta. Svo bara gerðist eitthvað og þetta var svo skemmtilegt ár. Forsetakosningarnar og allt efnið í kringum þær. Ég hugsaði bara, æji ég geri þetta bara einu sinni og get ekki skorast undan,“ segir María.Höfundar Áramótaskaupsins 2024 voru þau Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Friðgeir Einarsson, Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir, Sveinn Ólafur Gunnarsson, Ólafur Ásgeirsson, Hugleikur Dagsson og María Reyndal sem einnig er leikstjóri og yfirhandritshöfundur. En myndi María gera þetta aftur? „Það var einhver sem sagði að maður ætti alltaf allavega að taka eitt ár í frí og núna er ég bara að fara gera eitthvað annað“. Katla Margrét hefur sannarlega komið að Skaupinu áður og það margoft. „Þetta var aðeins öðruvísi að þessu sinni því María Reyndal er svo mikill vinnuhestur að ég þurfti liggur við að segja upp í leikhúsinu,“ segir Katla sem fer yfir hennar þátttöku í þessum vinsæla árlega þætti í innslaginu hér að neðan. Áramótaskaupið Ísland í dag Mest lesið Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Lífið Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Lífið „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Lífið Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Lífið Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Lífið Segist vera orðinn of gamall Lífið Fleiri fréttir Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Elsta popphljómsveit heims að leggja upp laupana Býður í sósupartý í Smekkleysu á sunnudag Fréttatía vikunnar: Hlustendaverðlaunin, sjötugsafmæli og gjaldþrot Svona var stemningin á Nasa Sjá meira
„Ég fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja því mig langaði ekki að gera þetta,“ segir María Reyndal leikstjóri Skaupsins um það þegar hún var beðin um að leikstýra. „Ég var bara í húsinu mínu í Hrísey í rólegheitunum og var bara að segja við sjálfan mig að ég væri ekki að fara gera þetta. Svo bara gerðist eitthvað og þetta var svo skemmtilegt ár. Forsetakosningarnar og allt efnið í kringum þær. Ég hugsaði bara, æji ég geri þetta bara einu sinni og get ekki skorast undan,“ segir María.Höfundar Áramótaskaupsins 2024 voru þau Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Friðgeir Einarsson, Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir, Sveinn Ólafur Gunnarsson, Ólafur Ásgeirsson, Hugleikur Dagsson og María Reyndal sem einnig er leikstjóri og yfirhandritshöfundur. En myndi María gera þetta aftur? „Það var einhver sem sagði að maður ætti alltaf allavega að taka eitt ár í frí og núna er ég bara að fara gera eitthvað annað“. Katla Margrét hefur sannarlega komið að Skaupinu áður og það margoft. „Þetta var aðeins öðruvísi að þessu sinni því María Reyndal er svo mikill vinnuhestur að ég þurfti liggur við að segja upp í leikhúsinu,“ segir Katla sem fer yfir hennar þátttöku í þessum vinsæla árlega þætti í innslaginu hér að neðan.
Áramótaskaupið Ísland í dag Mest lesið Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Lífið Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Lífið „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Lífið Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Lífið Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Lífið Segist vera orðinn of gamall Lífið Fleiri fréttir Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Elsta popphljómsveit heims að leggja upp laupana Býður í sósupartý í Smekkleysu á sunnudag Fréttatía vikunnar: Hlustendaverðlaunin, sjötugsafmæli og gjaldþrot Svona var stemningin á Nasa Sjá meira