Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 10. janúar 2025 16:01 David Muir leit afskaplega vel út, enda búinn að tryggja að búningurinn væri aðsniðinn. Bandaríski sjónvarpsmaðurinn David Muir ákvað að festa þvottaklemmu á sig til þess að líta betur út í slökkviliðsbúning þar sem hann var staddur við gróðurelda í Los Angeles í beinni útsendingu. Athæfið hefur vakið mikla athygli og sjónvarpsmaðurinn verið harðlega gagnrýndur vegna þessa. Bandaríski miðillinn PageSix gerir þessu skil. Þar segir að Muir hafi nýtt sér klemmuna til þess að fella búninginn betur að líkama sínum og þannig tryggja aðþrengdara snið. Eins og flestir vita eru núverandi gróðureldar í Los Angeles þeir mestu í manna minnum og tugir húsa eyðilagst í eldunum. Muir starfar sem sjónvarpsmaður á ABC sjónvarpsstöðinni og var á vettvangi eldanna í beinni. Meðal þeirra sem gagnrýna sjónvarpsmanninn fyrir athæfið er kollegi Muir og keppinautur Megyn Kelly. Hún segir Muir vera haldinn það sem hún kallar sjúklegri hégóma. „Þetta er ekki tími til þess að klæða sig upp. Þetta er eitthvað sem litlu strákarnir mínir gerðu þegar þeir voru ekki orðnir tíu ára. Ekki í fréttum þegar fólk er að láta lífið.“ PageSix segir augljóst að sjónvarpsmaðurinn hafi ekki ætlað að láta sjást í klemmuna. Þegar hann hafi snúið sér við til að benda áhorfendum á brunna byggð hafi klemman hinsvegar litið dagsins ljós frammi fyrir alheiminum. @thesun A top news anchor has been caught pinning his firefighter jacket to look more butch during a Los Angeles wildfire broadcast. ABC’s David Muir was seen using a clothespin to spruce up his fire jacket while reporting live on the devastating blaze. #LA #Wildfire #ABC #DavidMuir #TV #Broadcast #USNews ♬ original sound - The Sun Bíó og sjónvarp Gróðureldar Gróðureldar í Kaliforníu Tengdar fréttir Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Mikill fjöldi Hollywood stjarna hefur neyðst til að flýja heimili sín vegna þeirra gríðarlegu skógarelda sem nú brenna í úthverfum Los Angeles borgar. Þá hefur töluverður fjöldi stjarna misst heimili sín í úthverfi borgarinnar, Pacific Palisades og í Malibu. 9. janúar 2025 10:30 Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Sjá meira
Bandaríski miðillinn PageSix gerir þessu skil. Þar segir að Muir hafi nýtt sér klemmuna til þess að fella búninginn betur að líkama sínum og þannig tryggja aðþrengdara snið. Eins og flestir vita eru núverandi gróðureldar í Los Angeles þeir mestu í manna minnum og tugir húsa eyðilagst í eldunum. Muir starfar sem sjónvarpsmaður á ABC sjónvarpsstöðinni og var á vettvangi eldanna í beinni. Meðal þeirra sem gagnrýna sjónvarpsmanninn fyrir athæfið er kollegi Muir og keppinautur Megyn Kelly. Hún segir Muir vera haldinn það sem hún kallar sjúklegri hégóma. „Þetta er ekki tími til þess að klæða sig upp. Þetta er eitthvað sem litlu strákarnir mínir gerðu þegar þeir voru ekki orðnir tíu ára. Ekki í fréttum þegar fólk er að láta lífið.“ PageSix segir augljóst að sjónvarpsmaðurinn hafi ekki ætlað að láta sjást í klemmuna. Þegar hann hafi snúið sér við til að benda áhorfendum á brunna byggð hafi klemman hinsvegar litið dagsins ljós frammi fyrir alheiminum. @thesun A top news anchor has been caught pinning his firefighter jacket to look more butch during a Los Angeles wildfire broadcast. ABC’s David Muir was seen using a clothespin to spruce up his fire jacket while reporting live on the devastating blaze. #LA #Wildfire #ABC #DavidMuir #TV #Broadcast #USNews ♬ original sound - The Sun
Bíó og sjónvarp Gróðureldar Gróðureldar í Kaliforníu Tengdar fréttir Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Mikill fjöldi Hollywood stjarna hefur neyðst til að flýja heimili sín vegna þeirra gríðarlegu skógarelda sem nú brenna í úthverfum Los Angeles borgar. Þá hefur töluverður fjöldi stjarna misst heimili sín í úthverfi borgarinnar, Pacific Palisades og í Malibu. 9. janúar 2025 10:30 Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Sjá meira
Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Mikill fjöldi Hollywood stjarna hefur neyðst til að flýja heimili sín vegna þeirra gríðarlegu skógarelda sem nú brenna í úthverfum Los Angeles borgar. Þá hefur töluverður fjöldi stjarna misst heimili sín í úthverfi borgarinnar, Pacific Palisades og í Malibu. 9. janúar 2025 10:30