Deilan í algjörum hnút Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 13. janúar 2025 12:51 Kennarar fylltu stóra sal Háskólabíós á baráttufundi í nóvember. Vísir/Anton Brink Kjaradeila kennara og ríkis og sveitarfélaga er í algjörum hnút og óvíst hvenær sest verður aftur við samningaborðið. Formaður samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga segir deiluna helst stranda á launakröfum kennara. Verkfallsaðgerðum kennara var frestað í lok nóvember að tillögu Ástráðs Haraldssonar ríkissáttasemjara. Samningsaðilar gáfu sér tvo mánuði til að vinna að nýjum kjarasamningum. Síðan þá hafa samningsaðilar fundað stíft en fyrir helgina var ákveðið að gera hlé á kjaraviðræðunum. Inga Rún Ólafsdóttir formaður samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga segir óvíst um framhaldið. „Síðustu vikurnar höfum við verið í mjög góðri og þéttri vinnu með kennurum. Sérstaklega Félagi grunnskólakennara. Síðan á föstudaginn var haldinn stór fundur með öllum félögunum því þau hafa haldið fast saman í sinni kjarabaráttu og þá svona kom í ljós að þau voru ekki sátt við stöðuna. Þannig að fundum var frestað núna um einhvern tíma á meðan við erum að átta okkur á því hvernig við höldum þessu áfram.“ Inga Rún Ólafsdóttir formaður samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga segir óvíst hvenær sest verður aftur við samningaborðið.Vísir/Ívar Fannar Inga segir mörg mál enn óleyst í deilunni en helst strandi deilan á launakröfum kennarar sem séu miklar. Ef ekki nást samningar fyrir mánaðarmótin hefjast verkfallsaðgerðir kennara á ný. „Ég vona að þetta verði ekki nú ekki langt stopp. Við þurfum að halda áfram að tala saman. Þannig það kemur bara í ljós á allar næstu dögum hvernig þessu verður áfram haldið og hvaða möguleika við sjáum í stöðunni.“ Kennaraverkfall 2024-25 Börn og uppeldi Kjaramál Skóla- og menntamál Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Sjá meira
Verkfallsaðgerðum kennara var frestað í lok nóvember að tillögu Ástráðs Haraldssonar ríkissáttasemjara. Samningsaðilar gáfu sér tvo mánuði til að vinna að nýjum kjarasamningum. Síðan þá hafa samningsaðilar fundað stíft en fyrir helgina var ákveðið að gera hlé á kjaraviðræðunum. Inga Rún Ólafsdóttir formaður samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga segir óvíst um framhaldið. „Síðustu vikurnar höfum við verið í mjög góðri og þéttri vinnu með kennurum. Sérstaklega Félagi grunnskólakennara. Síðan á föstudaginn var haldinn stór fundur með öllum félögunum því þau hafa haldið fast saman í sinni kjarabaráttu og þá svona kom í ljós að þau voru ekki sátt við stöðuna. Þannig að fundum var frestað núna um einhvern tíma á meðan við erum að átta okkur á því hvernig við höldum þessu áfram.“ Inga Rún Ólafsdóttir formaður samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga segir óvíst hvenær sest verður aftur við samningaborðið.Vísir/Ívar Fannar Inga segir mörg mál enn óleyst í deilunni en helst strandi deilan á launakröfum kennarar sem séu miklar. Ef ekki nást samningar fyrir mánaðarmótin hefjast verkfallsaðgerðir kennara á ný. „Ég vona að þetta verði ekki nú ekki langt stopp. Við þurfum að halda áfram að tala saman. Þannig það kemur bara í ljós á allar næstu dögum hvernig þessu verður áfram haldið og hvaða möguleika við sjáum í stöðunni.“
Kennaraverkfall 2024-25 Börn og uppeldi Kjaramál Skóla- og menntamál Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Sjá meira