Fjögur skip hefja leit að loðnu Lovísa Arnardóttir og Kristján Már Unnarsson skrifa 16. janúar 2025 23:14 Guðmundur segir fyrstu niðurstöður eiga að liggja fyrir fljótlega eftir að leiðangri lýkur. Vísir/Einar Fjögur skip eru núna að hefja loðnuleit í veikri von um að bjarga megi loðnuvertíð. Kristján Már Unnarsson var staddur við höfuðstöðvar Hafrannsóknastofnunar í Hafnarfirði í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hann sagði loðnuvertíðina skipta miklu máli fyrir þjóðarbúið. Góð loðnuvertíð geti skilað þjóðarbúinu um 60 milljörðum á tveimur mánuðum en léleg um 20 milljörðum. Verði loðnubrestur aftur eins og í fyrra þýði það engar tekjur og það sjáist á hagtölum. Hafrannsóknaskipið Árni Friðriksson lagði upp frá Hafnarfirði. Þrjú skip frá útgerðinni taka þátt í leitinni að þessu sinni; Barði NK, skip Síldarvinnslunnar, grænlenska skipið Polar Ammassak, en þau héldu úr Neskaupstað, og Heimaey VE, skip Ísfélagsins, sem siglir frá Þórshöfn. Hér má sjá leitarferla skipanna. Guðmundur Óskarsson, sviðsstjóri uppsjávarsviðs Hafrannsóknarstofnunar, segir skipin byrja norðaustan við landið vegna þess að veðurhorfur séu bestar þar eins og stendur. „Svo verður þessu framhaldið og leitað fyrir austan land og norðan,“ segir hann og að það verði leitað langleiðina að Grænlandi. Hann segir að það hafi borist fregnir af loðnu fyrir austan og þeir komist fljótt í hana. Hann segir enn von á að finna hana. „Við höfum trú á því að það gæti orðið eitthvað,“ segir Guðmundur og að þau verði að sjá hversu mikið það verður. Fókusinn sé núna á að ná nákvæmri mælingu á magni og stærð stofnsins og hversu mikið, eða hvort, það verður hægt að gefa ráðgjöf. Hann segir þennan leiðangur geta tekið um viku og að því loknu verði unnið úr niðurstöðunum. Þau reyni að vinna þetta fljótt og mögulega liggi það fyrir eftir um tíu daga hvort það verði loðnuvertíð í ár eða ekki. Sjávarútvegur Loðnuveiðar Hafnarfjörður Vestmannaeyjar Fjarðabyggð Langanesbyggð Vopnafjörður Múlaþing Sveitarfélagið Hornafjörður Akranes Efnahagsmál Vísindi Tengdar fréttir Áfram engar loðnuveiðar Hafrannsóknastofnun leggur til að engar loðnuveiðar verði leyfðar fiskveiðiárið 2024/2025. 12. október 2024 09:09 Mest lesið Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Bein útsending: Stærðin skiptir máli Viðskipti innlent Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Atvinnulíf Ofurstinn flytur til Texas Viðskipti erlent Sendi kærustuna með fiðluna svo hann kæmist í flugið Neytendur Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Viðskipti innlent Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Níu matvælaframleiðendur hljóta styrk Guðjón og Ómar Ingi unnu Gulleggið Milljarðaviðskipti í bönkunum í morgunsárið Bankarnir áður svikið neytendur Bilun hjá Landsbankanum Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Sjá meira
Góð loðnuvertíð geti skilað þjóðarbúinu um 60 milljörðum á tveimur mánuðum en léleg um 20 milljörðum. Verði loðnubrestur aftur eins og í fyrra þýði það engar tekjur og það sjáist á hagtölum. Hafrannsóknaskipið Árni Friðriksson lagði upp frá Hafnarfirði. Þrjú skip frá útgerðinni taka þátt í leitinni að þessu sinni; Barði NK, skip Síldarvinnslunnar, grænlenska skipið Polar Ammassak, en þau héldu úr Neskaupstað, og Heimaey VE, skip Ísfélagsins, sem siglir frá Þórshöfn. Hér má sjá leitarferla skipanna. Guðmundur Óskarsson, sviðsstjóri uppsjávarsviðs Hafrannsóknarstofnunar, segir skipin byrja norðaustan við landið vegna þess að veðurhorfur séu bestar þar eins og stendur. „Svo verður þessu framhaldið og leitað fyrir austan land og norðan,“ segir hann og að það verði leitað langleiðina að Grænlandi. Hann segir að það hafi borist fregnir af loðnu fyrir austan og þeir komist fljótt í hana. Hann segir enn von á að finna hana. „Við höfum trú á því að það gæti orðið eitthvað,“ segir Guðmundur og að þau verði að sjá hversu mikið það verður. Fókusinn sé núna á að ná nákvæmri mælingu á magni og stærð stofnsins og hversu mikið, eða hvort, það verður hægt að gefa ráðgjöf. Hann segir þennan leiðangur geta tekið um viku og að því loknu verði unnið úr niðurstöðunum. Þau reyni að vinna þetta fljótt og mögulega liggi það fyrir eftir um tíu daga hvort það verði loðnuvertíð í ár eða ekki.
Sjávarútvegur Loðnuveiðar Hafnarfjörður Vestmannaeyjar Fjarðabyggð Langanesbyggð Vopnafjörður Múlaþing Sveitarfélagið Hornafjörður Akranes Efnahagsmál Vísindi Tengdar fréttir Áfram engar loðnuveiðar Hafrannsóknastofnun leggur til að engar loðnuveiðar verði leyfðar fiskveiðiárið 2024/2025. 12. október 2024 09:09 Mest lesið Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Bein útsending: Stærðin skiptir máli Viðskipti innlent Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Atvinnulíf Ofurstinn flytur til Texas Viðskipti erlent Sendi kærustuna með fiðluna svo hann kæmist í flugið Neytendur Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Viðskipti innlent Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Níu matvælaframleiðendur hljóta styrk Guðjón og Ómar Ingi unnu Gulleggið Milljarðaviðskipti í bönkunum í morgunsárið Bankarnir áður svikið neytendur Bilun hjá Landsbankanum Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Sjá meira
Áfram engar loðnuveiðar Hafrannsóknastofnun leggur til að engar loðnuveiðar verði leyfðar fiskveiðiárið 2024/2025. 12. október 2024 09:09